Hvers vegna Fjórða heimsstyrjöldin?
16.04.2003
Hvernig stendur á því að öfgafyllstu stríðsæsingamennirnir í kringum Bush Bandaríkjaforseta tala um að Fjórða heimsstyrjöldin sé hafin? Skýringin er sú að fyrst hafi orðið tvær heitar styrjaldir og síðan sé Kalda stríðið þriðja heimsstyrjöldin.