Fara í efni

Greinasafn

2003

Fyrirspurn til Samfylkingarinnar um sjúkdómavæðingu stjórnmálanna

Formaður Samfylkingarinnar, Össur Skarphéðinsson, fær á sig harkalega gagnrýni í bréfi frá Ólínu í dag fyrir að daðra við einkavæðingu heilbrigðiskerfisins.

Landsbankinn, Þrándur og Rússagullið

Mjög athyglisverðar vangaveltur er að finna i hugleiðingum Þrándar  i dalkinum Spurt og spjallað i dag. Hann sér sparnað i nýju samhengi og Rússagullið líka: " Í stað þess að Landsbankinn gefi börnum þjóðarinnar tíkall, gefur þjóðin Landsbankann mönnum sem kunna að gæða þær rúbblur, sem þeir hafa þénað hjá Rússum, nýju lífi.

Gædd er grædd rúbbla nýju lífi

Nú á dögum er ekkert grín að brjóta hin æðri rök tilverunnar til mergjar – einkum þann hluta þeirra sem snýr að peningum - , nokkuð annað en áður fyrr á æskudögum Þrándar.

Ekki allir að gera það gott

Í frétt í sænska blaðinu Aftonbladet sl. þriðjudag (11/11) segir að raforkuframleiðendur í Svíþjóð geri það gott.

Public Service International (PSI) – Alþjóðasamband starfsfólks í almannaþjónustu

Frá þriðjudegi til föstudags hefur staðið yfir fundur í stjórn PSI en þar á ég sæti. Stjórnarmenn koma frá öllum heimshornum en samtals eiga aðild að samtökunum 20 milljónir, allt starfsmenn innan almannaþjónustunnar.

Niður með Kynþáttamúrinn segir VG

Hvað hefði heimurinn sagt ef kynþáttastjórnin í Suður-Afríku hefði reist aðskilnaðarmúr eins og ísraelska ríkisstjórnin er að reisa utan um byggðir Palestínumanna? Ég leyfi mér að fullyrða að viðbrögðin hefðu orðið sterkari.

Engin hætta steðjar að eignaréttinum

Breska sjónvarpið, BBC,  sagði í fréttaskýringu í vikunni að "engin hætta steðjaði að eignaréttinum" í Rússlandi.

Björgólfur og Bandaríkin lýsa áhyggjum

Birtist í Fréttablaðinu 12.11.2003Í sunnudagsútgáfu Fréttablaðsins  var mjög athyglisverð grein um Búlgaríu og afskipti "okkar" manna af málum þar.

Góður Landsfundur VG

Um helgina hélt Vinstrihreyfingin grænt framboð einstaklega vel heppnaðan landsfund. Ályktað var um aðskiljanleg efni og var mikil áhersla á velferðarmál, umhverfismál og alþjóðamál.

Söfnum fyrir Sjónarhól

Birtist í Morgunblaðinu 08.11.2003Í kynningarbréfi frá þeim, sem standa að söfnun fyrir Sjónarhól, fyrirhugaða þjónustumiðstöð í þágu barna með sérþarfir og fjölskyldur þeirra, segir m.a.: "Það er foreldrum áfall að komast að því að barn þeirra er með langvinnan eða ólæknandi sjúkdóm, varanlega fötlun eða önnur þroskafrávik.