Fyrirspurn til Samfylkingarinnar um sjúkdómavæðingu stjórnmálanna
21.11.2003
Formaður Samfylkingarinnar, Össur Skarphéðinsson, fær á sig harkalega gagnrýni í bréfi frá Ólínu í dag fyrir að daðra við einkavæðingu heilbrigðiskerfisins.