Fara í efni

Greinasafn

2003

Eru Samfylkingin og Verslunarráðið búin að ná saman?

Birtist í Morgunblaðinu 08.11.2003Á nánast öllum hefðbundnum samkeppnissviðum í efnahagslífinu hefur átt sér stað samþjöppun.

Í afmælisboði hjá hágé

Helgi Guðmundsson rithöfundur með meiru varð nýlega sextugur. Ekki bauð hann til hefðbundins afmælisfagnaðar að þessu sinni.

Heimildamyndahátíð Gagnauga og Fróða

Nú stendur yfir heimildamyndahátíð Gagnauga og Fróða, félag sagnfræðinema, og stendur hún til 15 desember. Á hátíðinni verða sýndar 10 heimildarmyndir sem eiga það eitt sameiginlegt að fjalla um alþjóðamál.

Box og rjúpa eru merki mitt, merki jarðvegsfræðinganna

Nú hafa þau stórtíðindi gerst að fulltrúi karlmennskunnar og Kópavogsbúa á Alþingi Íslendinga hefur flutt sitt annað þingmál eftir að hafa vermt þingbekkina allar götur frá árinu 1999.

Tvær bækur, Donald Rumsfeld og George Orwell

Nýlega fékk ég að gjöf tvær bækur. Af stríði heitir önnur þeirra og er gefin út af Nyhil útgáfunni, hin ber titilinn Ljóðin þín, eftir Harald S Magnússon.

Mælikvarði á gæði?

Það var athyglisvert að hlusta á þá Styrmi Gunnarsson ritstjóra Morgunblaðsins og Björgólf Guðmundsson fjármálamann í morgunútvarpi RÚV glóðvolga af þingi Samfylkingarinnar.

Gott vaxtafrumvarp

Sæll Ögmundur.  Fagna frumvarpi þínu um bann við hækkun vaxta á verðtryggðum lánum.  Ég hef líka verið að velta því fyrir mér hvort ástæða fyrir háu vaxtastigi hér að minsta kosti til einstaklinga sé sú að þeir séu að greiða tap bankanna á lánum til fyrirtækja. Ef almúginn ætlar að fá lán verður hann að hafa að minnsta kosti tvo ábyrgðarmenn og verða þeir helst að eiga fasteign.

Hnöttótt eftir allt saman? Össur boðar róttæka endurskoðun

Samfylkingin stendur í ströngu. Innan hennar á sér stað frjó og fordómalaus málefnavinna sem á sér lítil takmörk.

Varnaðarorð!

Það vita allir að Samfylkinguna langar óumræðilega til að verða stór flokkur. Ekki höfðu menn þó almennt hugarflug til að ímynda sér að öllu væri fórnandi til þess! Til að ná til kjósenda á hægri vængnum í stjórnmálum er flokkurinn farinn að tala fyrir málstað Verslunarráðs Íslands og vill markaðvsvæða heilbriðgðisþjónustuna.

Um einhleypa öryrkja

Sæll Ögmundur! Mig langar að spyrja hvort vænta megi frumvarps frá Vinstri grænum eða stjórnarandstöðunni um málefni einhleypra öryrkja og þeirra öryrkja sem verst standa.