Vindarnir eru að snúast
26.10.2003
Birtist í Morgunblaðinu 25.10.2003Á fimmtudag urðu stórpólitísk tíðindi í heiminum. Yfirstjórn bresku járnbrautanna ákvað eftir ítarlega rannsókn að þjóðnýta viðhald og viðgerðir á breska járnbrautarkerfinu.