Fara í efni

Greinasafn

2004

Áfellisdómur yfir einkavæðingu

Sænska Samkeppnisstofnunin hefur gefið út skýrslu um afleiðingar markaðsvæðingar í Svíþjóð. Skýrsluna er að finna á vef BSRB undir erlendu efni.
Hamingjuóskir til Ólympíumeistara

Hamingjuóskir til Ólympíumeistara

Nýlega setti ég pistil á síðuna undir fyrirsögninni: Afreksfólk örvar aðra til dáða. Tilefnið var frábær árangur íslenskara íþróttamanna á Ólympíuleikunum í Aþenu.
Hrindum aðför útvegsmanna að verkalýðshreyfingunni

Hrindum aðför útvegsmanna að verkalýðshreyfingunni

Útvegsmenn og sjómenn hafa staðið í samningum um kaup og kjör. Ekki síst hafa það verið réttindi sjómanna sem hefur verið tekist á um.

Verkföll eiga að bitna á sem flestum

Jæja, byrja gömlu lummurnar – verkfallsvopnið er úrelt baráttutæki. Sveitarfélögin fara á hausinn ef gengið verður að kröfum kennara og yfirlýsing frá Seðlabanka Íslands og Hagfræðistofnun Háskólans um að alls ekki megi auka opinber útgjöld.

Er skynsamlegt að selja Símann ?

Geir H. Haarde fjármálaráðherra sagði nýverið í Kastljósþætti, þar sem hann lá undir gagnrýni fyrir að telja fullkomlega eðlilegt að Síminn fjárfesti í SkjáEinum,  “að það sem ég geri mér hinsvegar vonir um, að þetta sé eitthvert tímabundið ástand, þannig að í fyrsta lagi losnum við við Símann, þ.e.a.s.

Forsætisráðherrar með afslætti – en á kostnað skattborgarans

Í upphafi þess valdaskeiðs Sjálfstæðisflokksins, sem nú hefur staðið í þrettán ár var Menningarsjóður lagður niður.

Þarf ekki að kynna samninganefnd sveitarfélaganna fyrir Gunnari Birgissyni?

Í Kastljósi í kvöld kvaðst Gunnar Birgisson, alþingismaður og formaður menntamálanefndar Alþingis, vera meðmæltur því að kennarar hefðu mjög góð laun og hann hefði ekki hitt nokkurn mann sem væri annarrar skoðunar en að bæta þyrfti laun kennara.

Horfum til framtíðar

Það er ekki hvinur eins og í haustlaufi. Það er einkennilegur hvinur, harður og málmkenndur, ógnvekjandi. Hann er engu líkur og eins og af öðrum heimi.

Fréttaflutningur á “kúbunni”

Oft er fróðlegt að hlusta á fréttir Sjónvarpsins. Ekki endilega vegna þess að Sjónvarpið matreiði áhugaverðar fréttir.

ÞEGAR SKEPNAN DEYR

Blóði drifin, hölt og hörundsárhúkir skepna ein við nyrstu myrkur,boðar ófrið, örbirgð, feigð og fár,fólksins eymd er hannar mikli styrkur.. Skepnan ljóta öskrar, hrín og hlær,hjartað þiggur mátt frá vítisbáli,í fúlum kjafti leika tungur tværsem tala reyndar báðar sama máli.. Ófreskjan það þráir meir og meirað miskunn fólksins hennar skinni hlífiog þegar loks í skugga skepnan deyrþá skrækir hún og fagnar nýju lífi.. Kristján Hreinsson, skáld