Kröftug sveitarstjórnarráðstefna VG
18.10.2004
Um helgina hélt Vinstrihreyfingin grænt framboð ráðstefnu um sveitarstjórnarmál. Ráðstefnuna sóttu sveitarstjórnarmenn flokksins víðs vegar að af landinu, báru saman bækur sínar og lögðu á ráðin um framtíðina.