Fara í efni

Greinasafn

2004

Minjagripagerð forseta Íslands

Það vakti athygli mína að forseti Íslands skyldi á hátíðarstundu velja sér þemað að mæra forystumenn stjórnarflokkanna.

Fautinn Halldór

Sæll Ögmundur. Halldóri Blöndal var greinilega mjög í mun að klína kóngastimpli á forseta Íslands. Af ræðu hans við setningu Alþingis hagaði hann orðum sínu með þeim hætti að augljóst varð að drullukökubaksturinn var honum hugstæðari en að fjalla um samband þings, forseta og þjóðar.

Gildir það líka í Framsókn, Geir?

Geir H Haarde, fjármálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sat undir nokkurri orrahríð eftir að hann skipaði Jón Steinar Gunnlaugsson í stöðu hæstaréttardómara.

Nú er komið að byltingunni

Þegar við bændur komun saman úr réttum í dag voru fréttir ekki góðar. Kiddi sleggja rekinn úr nefndum. Íhaldið komið með meirihluta í Hæstarétti.

Illa farið með valdið

Ég get ekki orða bundist. Þegar Björn Bjarnason réð Ólaf Börk við Hæstarétt þótti mörgum illa farið með valdið.

Kjósendum Framsóknar til umhugsunar - eða hvað?

Nú erum við endanlega búin að fá það svart á hvítu hvernig lýðræðinu er fyrirkomið í Framsókn. Kristinn H.
Ásmundur og sparigrísinn

Ásmundur og sparigrísinn

Einhver skemmtilegasti morgunverðarfundur sem ég hef lengi sótt var haldinn í morgun á Grand Hótel í Reykjavík á vegum Tryggingastofnunar ríkisins.

Eru fréttamenn Ríkisútvarpsins í álögum?

Fjárfesting Símans í Skjá einum hefur vakið athygli og viðbrögð. Fyrir fáeinum dögum sat stjórnarformaður Símans, Rannveig Rist, fyrir svörum um þetta efni í Kastljósi Sjónvarps.

Hverjir eiga að sjá um varnir Íslands?

1. ,,Ísland getur ekki lengur treyst á að Bandaríkin verji landið og verður því að snúa sér í auknum mæli til Evrópu til að tryggja öryggi landsins”.

Megum við þýða Harry Potter?

Eins og sakir standa er allt útlit fyrir að verkfall grunnskólakennara standi í nokkurn tíma enn – hinir svartsýnustu nefna vikur.