Sæll Ögmundur. Halldóri Blöndal var greinilega mjög í mun að klína kóngastimpli á forseta Íslands. Af ræðu hans við setningu Alþingis hagaði hann orðum sínu með þeim hætti að augljóst varð að drullukökubaksturinn var honum hugstæðari en að fjalla um samband þings, forseta og þjóðar.
Geir H Haarde, fjármálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sat undir nokkurri orrahríð eftir að hann skipaði Jón Steinar Gunnlaugsson í stöðu hæstaréttardómara.
Fjárfesting Símans í Skjá einum hefur vakið athygli og viðbrögð. Fyrir fáeinum dögum sat stjórnarformaður Símans, Rannveig Rist, fyrir svörum um þetta efni í Kastljósi Sjónvarps.