Fara í efni

Greinasafn

2004

Varað við einkaframkvæmd

Kæri félagi!Sem Samfylkingarmaður og gaflari tek ég heilshugar undir varnaðarorð þín varðandi ýmsar hugmyndir framtíðarnefndar Samfylkingarinnar, einkum það sem snýr að einkaframkvæmdarhugmyndum í heilbrigðis- og menntakerfi.

Kennaraverkfallið og sveitarstjórnarmenn

Mikil umræða hefur skapast um kennaraverkfallið og höfum við sveitarstjórnarmenn legið undir nokkru ámæli fyrir athafnaleysi, jafnvel sinnuleysi um velferð þeirra 45 þúsund grunnskólabarna sem enga kennslu fá – og hafa ekki fengið á fimmtu viku.  Á spjallsíðu okkar vinstri grænna hefur heyrst hljóð úr horni, m.a.
HASLA könnun kynnt

HASLA könnun kynnt

Í gær var kynnt könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir Hagrannsóknastofnun launafólks í almannaþjónustu (HASLA).
Framtíðarnefnd á leið til fortíðar

Framtíðarnefnd á leið til fortíðar

Getur verið að Framtíðarnefnd Samfylkingarinnar viti ekki hvað snýr fram og hvað aftur? Fram vísar fram á við en fortíð tilbaka.

Á Evrópa að verja okkur í stað Bandaríkjanna?

Telur þú að Íslendingar ættu að segja upp varnarsamningnum við USA og leita eftir samvinnu við Evrópuríkin í varnarmálum?Jón Sigurður Eyjólfsson Heill og sæll.Við eigum tvímælalaust að segja upp "varnarsamningnum" við Bandaríkin en ég sé ekki hvers vegna við ættum að ganga hernaðarveldum í Evrópu á hönd í staðinn.

Heimasíður VG

Er ekki allt of lítið af því að Vinstri-grænir setji upp heimasíður að mínu áliti eru netföng/heimasíður vinstri grænna allt of lítið auglýst.

Misskilningur dómsmálaráðherra leiðréttur

Birtist í Morgunblaðinu 18.10.04.Fyrir fáeinum dögum reit ég grein í Morgunblaðið þar sem ég átaldi harðlega þá ákvörðun Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, að stroka Mannréttindaskrifstofu út af fjárlagaliðum dómsmálaráðuneytisins.

Kennaradeilan og sveitarstjórnar-viðundrin

Í Mogganum í dag birtist athyglisverð grein eftir Hjörleif Guttormsson þar sem hann fjallar um einkennilega framgöngu sveitarstjórnarmanna í kennaraverkfallinu.

Um "öfluga " foringja

Kæri Ögmundur, Ég segi einsog Lóa lesandi að það fór um mig ónotahrollur þegar ég horfði á Ingibjörgu Sólrúnu þenja sig í Silfri Egils.

Kröftug sveitarstjórnarráðstefna VG

Um helgina hélt Vinstrihreyfingin grænt framboð ráðstefnu um sveitarstjórnarmál. Ráðstefnuna sóttu sveitarstjórnarmenn flokksins víðs vegar að af landinu, báru saman bækur sínar og lögðu á ráðin um framtíðina.