Fyrirsögnin hér að ofan er sótt í pistil Árna Guðmundssonar, formanns Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, sem hann skrifaði nýlega í Dagskinnu formanns STH.
Ofanskráð tilvitnun er yfirskrift forystugreinar Morgunblaðsins 27.11.2003.Tilefnið greinarinnar er tilvitnun í ræðu Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra á Alþingi þess efnis að á árinu 2004 verði einungis unnt að efna 2/3 hluta samkomulags þess sem gert var við öryrkja í marsmánuði 2003 um hækkun á grunnlífeyri öryrkja og breytingar á kerfi örorkulífeyris.
Í vikunni eru fyrirhuguð stólaskipti í Stjórnarráðinu. Davíð Oddsson, forsætisráðherra, tekur við embætti utanríkisráðherra en núverandi utanríkisráðherra, Halldór Ásgrímsson, sest í stól forsætisráðherra.
Ég vil þakka þér fyrir að rísa upp gegn því að efnalítill maður yrði borinn út úr húsnæði borgarinnar. Ég heyri hvernig menn eru farnir að hamast á þér fyrir vikið og er gefið í skyn að þú viljir misrétti í kerfinu!!! Mér þótti skýringin sem þú gefur á þessum málum í greininni um Félagsþjónustuna hér á síðunni, Okkur ber skylda til að veita aðhald, segja allt sem segja þarf í þessu máli.
Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, brást fremur önuglega við þeim ummælum Tryggva Þórs Herbertssonar, forstöðumanns Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands að skera þurfi niður ríkisútgjöld til að mæta boðuðum skattalækkunum og að rétt væri að líta þar sérstaklega til utanríkisþjónustunnar.
Grein sem birtist í gær 9/11 í Theran Times er merkileg fyrir ýmissa hluta sakir og þá sérstaklega fyrir yfirvegun og yfirsýn greinarhöfundar, sem heitir Hamid Golpira.