Verslunarráð Íslands hefur að undanförnu sýnt snarpa tilburði til vitundarvakningar meðal sjúklinga um allan kostnaðinn sem af þeim hlýst og samfélagið þarf að borga.
Það vakti nokkra athygli þegar Egill Helgason fjölmiðlamaður með meiru, kvaddi þá félaga í frjálshyggjunni, Hannes Hólmstein og Jón Steinar Gunnlaugsson í þætti sínum "Silfri Egils" fyrir stuttu með þeim hjartnæmu orðum að hann kynni þeim "ástarþakkir fyrir komuna" og vonaðist til að sjá þá hið allra fyrsta að nýju.
Eins og við mátti búast hefur lífeyrisumræða síðustu daga orðið til þess að Pétur H.Blöndal og aðrir andstæðingar samtryggingarlífeyrissjóða eru komnir á kreik.
Frá fundi forsvarsmanna norrænna samtaka launafólks í húsakynnum BSRBForsvarsmenn samtaka launafólks í almannaþjónustu komu saman til fundar í Reykjavík í vikunni til árlegs samráðsfundar síns.
Um leið og ég þakka félaga Þjóðólfi athyglisverðan pistil um hægðakenningu Guðna Ágústssonar, en hún gengur út á það að góðar hægðir séu betri en miklar gáfur, vil ég benda mínum kæra vini á mikilvægt atriði sem mér sýnist að honum hafi algerlega sést yfir.
Sæll, Ögmundur. Ég er alveg sammála þeim sem vilja allar bjórauglýsingar burtu úr sjónvarpi og blöðum. Hitt gegnir furðu að enginn stjórnmálamaður sem nú er á þingi skuli hafa beitt sér gegn því að eimingartæki og efni tíl vín- og ölgerðar skuli vera til sölu í ýmsum verzlunum.
Í kjaradeilu heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu gegn starfsfólki heimahjúkrunar, er nú beðið í ofvæni eftir því að ríkisstjórinin grípi í taumana og komi í veg fyrir frekari erfiðleika hjá því fólki sem þarf að reiða sig á heimajúkrun.
Birtist í Fréttablaðinu 01.03.04Þessi fyrirsögn er sótt í ummæli forstjóra Landssímans, Brynjólfs Bjarnasonar í stórri grein í nýjustu útgáfu Viðskiptablaðsins.