Fara í efni

Greinasafn

2004

Hvenær skyldi Kalda stríðinu ljúka á Íslandi?

Utanaríkisráðherra Íslands, Halldór Ásgrímsson segir blikur á lofti í varnarmálum Íslands. Ekki var annað að heyra á utanríkisráðherra í fréttatímum í kvöld en hann væri kominn á fremsta hlunn með að segja upp "varnarsamningnum" við Bandaíkjamenn.

Lesandi efnir til getraunar

Jón frá Bisnesi, skrifar lesendadálki síðunnar áhugavert bréf í dag þar sem hann birtir orðréttan texta, sem hann hefur eftir "þekktum Íslendingi"og hvetur lesendur til eða geta sér til um hver skrifi.

Hvers vegna kærir ekki Mörður?

All undarleg umræða fór fram á Alþingi í dag. Mörður Árnason alþingismaður spurði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hvað ráðuneytið ætlaði að aðhafast vegna brota á lögum um áfengisauglýsingar.

Herferð fyrir samfélag án ofbeldis

I. Boðskapurinn Allt frá því að Húmanistahreyfingin varð til og í þeim 120 löndum þar sem við erum starfandi hefur hún látið sig varða and-ofbeldi.

Íslenskir Húmanistar á Haiti

Óöld ríkir nú á Haiti og berast reglulega fréttir af átökum og ofbeldi þar. Pétur Guðjónsson, einn af helstu forsvarsmönnum Húmanistahreyfingarinnar hefur undanfarin ár dvalist hluta úr ári á Haiti og unnið þar að uppbyggingarstarfi í menntun og á ýmsum öðrum sviðum.

Leyndarmál Guðjóns Ólafs Jónssonar

Í dag fóru fram utandagskrárumræður á Alþingi um skort á skattskilum Impregilo og undirverktaka við Kárahnjúka.

Fjöldamorðingjar sameina krafta sína

Á öldum ljósvakans er iðulega boðið upp á prýðisgott efni. Með fullri virðingu fyrir öðrum fjölmiðlum hefur Ríkisútvarpið þar mikla yfirburði.

Jón Steinar Gunnlaugsson árettar sjónarmið sín

Sæll.. Það sem eigendur stofnfjár voru að selja var stofnfé ásamt þeim aðildum að sparisjóði, m.a. við breytingu í hlutafélag, sem því fylgir samkvæmt lögum.

Rætt um árangur í Reykjavík

Vinstrihreyfingin grænt framboð í Reykjavík efndi í dag til félagsfundar um borgaramálefnin. Uppleggið var að fræðast um starf R-listans, "taka út stöðuna" eins og Svanhildur Kaaber komst að orði í inngangserindi sínu, og " veita félagsmönnum tækifæri til að koma ábendingum og skilaboðum til fulltrúa sem starfa á vegum flokksins í borginni".

Bankarnir hafi samráð

Björfgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans, birtist á skjánum í fréttatíma Ríkissjónvarpsins í kvöld talsvert ábyrgðarfullur á svip.