Fara í efni

Greinasafn

2004

Íslendingar vilja borga fyrir góða heilbrigðisþjónustu

Birtist í Fréttablaðinu 11.02.04Hér á landi eru gerðar miklar kröfur til heilbrigðisþjónustunnar. Það kom vel fram í skoðanakönnuninni sem Fréttablaðið birti á sunnudag.
Íslenskir bjórframleiðendur grafa undan lögum

Íslenskir bjórframleiðendur grafa undan lögum

Í gærkvöld fór fram athyglisverð umræða í Kastljósi Sjónvarps um áfengisauglýsingar. Mættir voru til leiks Árni Guðmundsson, æskulýðs- og tómstundafulltrúi í Hafnarfirði, sem sent hefur áskorunina hér að ofan út á netsíðu sinni, og Jón Diðrik Jónsson, forstjóri Ölgerðar Egils Skallagrímssonar.

Kostnaður við samkeppnina er milljarður

Nú eru menn farnir að óskapast yfir því að raforkuverð komi til með að hækka í Reykjavík vegna fyrirhugaðra skipulagsbreytinga í raforkugeiranum.

Mér finnst Svavarsvæðingin góð

Svavar Gestsson fyrrverandi alþingismaður var einhver duglegasti og ódeigasti baráttumaður í hreyfingu sósíalista um árabil.

Fögnuður Davíðs

Þá vitum við að heimastjórn á eitt hundrað ára afmæli um þessar mundir og við vitum líka að Hannes Hafstein er helsta fyrirmynd Davíðs Oddssonar.  Svo mikil fyrirmynd að halda varð sérstaka hátíðadagskrá til þess ða Davíð gæti flutt eina ræðu.  Líka gat Davíð lagt blómsveig að leiði Hannesar og í raun leit út fyrir að Hannes Hafstein hafi verið fullgildur félagi Sjálfstæðisflokksins.  Heimstjórnarafmælið var ein samfelld samkoma Sjálfstæðisflokksins og einkum og sér í lagi Davíðs Oddssonar.  Það meira að segja gleymdist að láta Ólaf Ragnar vita að til stæði að halda ríkisráðsfund, enda ætlaði hann hvort sem var til útlanda í sínu fríi og það hefði verið ókurteisi að ætlast til þess að hann frestaði því eða gerði einhverjar ráðstafanir.Hvernig fer fyrir landinu og þjóðinni þegar Davíð afhendir Halldóri lyklana að stjórnarráðinu?  Þegar maðurinn sem deilir og drottnar sem einvaldur lands og lýðs hverfur af sviðinu.

Jón Steinar og sálfræðingarnir

Í Morgunblaðinu í dag beinir Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður spjótum sínum að Páli Vilhjálmssyni blaðamanni.

Hvers vegna spyrja þeir ekki Halldór?

Heldur er nú dapurlegt að fylgjast með þeim félögum, Bush Bandaríkjaforseta og Blair forsætisráðherra Bretlands, svara fyrir óvandaðan málflutnig til að réttlæta árásina á Írak  síðstliðið vor.

Á móti

Vinstri grænir eru á móti. Þeir eru á móti öllu. Flokkurinn er negatívur og á móti breytingum og framförum. Það er nánast sama hvar drepið er niður, vinstri grænir eru á móti því og tala líka manna mest á þingi.

Hvað ef Hannes hefði verið ófríður væskill og kjarklaus kveif?

Á 100 ára afmæli heimastjórnar er mikið gert með Hannes Hafstein, fyrsta íslenska ráðherrann, og það svo að jaðrar við persónudýrkun.

Hvers vegna sparisjóðalögin voru nauðsynleg

Fjórir þingmenn tjá skoðun sína á "sparisjóðamálinu" í Fréttablaðinu í dag: Pétur H. Blöndal, Sigurður Kári Kristjánsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Helgi Hjörvar.