Fara í efni

Greinasafn

2004

Sniðugt hjá Íslendingum

Bankarnir birta uppgjör sín fyrir síðasta ár um þessar mundir og kemur í ljós að það er alls ekki svo slæmur bisniss að reka banka nú á dögum.

Er eitt að haganst annað að eignast?

Þjóðin er að verða hálf dofin yfir stöðugum fréttum af milljarðagróða nokkurra einstaklinga og hópa og væri ráð að öflugir fjölmiðlamenn kortelgðu alla alla þessa fjármuni og skýrðu það út hver sé að hagnast og hver sé að tapa.

"Þekktur Íslendingur" fundinn

Fyrir nokkrum dögum efndi einn lesandi síðunnar til eins konar getraunar. Hann birti skrif einstaklings, sem hann kvað vera "þekktan Íslending" og bað menn geta sér til um hver það væri.

Síðbúnar áhyggjur Ingibjargar Sólrúnar og Björns Bjarnasonar

Sumir fjölmiðlar hafa slegið upp sem stórfréttum nú síðustu daga, að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi borgarstjóri og varaþingmaður Samfylkingarinnar, telji að Íslendingar hafi hlaupið á sig með því að sækja ekki um undanþágu frá raforkutilskipun Evrópusambandsins.

Um ómeðvitaða pólitíkusa og vímuefnavarnir

Sæll meistari ÖgmundurÁ ágætum vef þínum skrifar þú um málefnalegt innlegg Þorleifs Gunnlaugssonar í umræðu um vímuefnameðferð."En að lokum þetta að sinni: Þeir aðilar sem eru faglegir og vinna markvisst og hafa auk þess sannað sig, þurfa ekki að óttast rækilega úttekt og umræðu um þennan geira heilbrigðisþjónustunnar eins og lagt er til í umræddri þingsályktunartillögu."Þetta er ekki rétt Ögmundur.

Þingflokkur VG á villigötum í vímuefnamálum

Heill og sæll félagi Ögmundur! Oftar en ekki er ég þér sammála í þjóðmálaumræðunni. En undantekningin sannar regluna og hvað þig varðar fann ég þá undanteknigu í þingmáli ykkar Þuríðar Backman um úrræði fyrir áfengis og vímuefnaneytendur.

Þingmál um vímuefnavarnir gagnrýnt

Í yfirgripsmikilli grein sem Þorleifur Gunnlaugsson skrifar í dálkinn frjálsir pennar hér á síðunni í dag kemur fram hörð gagnrýni á þingsályktunartillögu sem ég flyt ásamt Þuríði Backman um úrræði fyrir áfengis- og vímuefnaneytendur.

Vill Verslunarráðið innræta krabbameinssjúklingum kostnaðarvitund?

Birtist í Morgunblaðinu 18.02.04Í síðustu viku kynnti Verslunarráð Íslands stefnu sína í heilbrigðismálum. Morgunblaðið greindi frá undir fyrirsögnum um einkavæðingu og sjúklingagjöld: "Vilja hækka kostnaðarhlutfall sjúklinga".

Verslunarráð Íslands nær árangri

Birtist í Fréttablaðinu 18.02.04Fyrir fáeinum dögum efndi Verslunarráð Íslands til fundar með fréttamönnum og var tilefnið að kynna stefnu samtakanna  í heilbrigðismálum.

Hver er höfundurinn?

Eftirfarandi snilldartexti, leiftrandi af djúpri hugsun, og sem ég afmarka með gæsalöppum svo ég lendi ekki á  Kvíabryggju fyrir hugverkastuld, er eftir þekktan Íslending: “Það er .