Fara í efni

Greinasafn

2004

SA, almannaþjónustan og opinberir starfsmenn

Í nýútkomnu fréttabréfi Samtaka atvinnulífsins er í leiðara   vikið nokkrum orðum að undirrituðum og þá einkum grein sem ég setti á heimasíðu mína 10.

Hvað vakir fyrir Kaupfélagi Skagfirðinga?

Í lögum um fjármálafyrirtæki eru ákvæði sem hafa það að markmiði að tryggja dreifða eignaraðild í sparisjóðum landsins.

Jón Kristjánsson skipar bráðanefnd

Hlutskipti þjóðarinnar er ekki beint öfundsvert þessa dagana. Hún situr uppi með ríkisstjórn sem virðist vinna flest sín verk á handarbakinu.

Framsókn og tjáningarfrelsið

Ég var alveg hjartanlega sammála áherslum þínum í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins sl. laugardag þar sem þú gladdist yfir því ef samruninn á fjölmiðlamarkaði yrði til að styrkja fjárhagsgrundvöll markaðs- ljósvakamiðlanna.

Ekki meira klúður – nú þarf árangur

Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hefur um árabil leitað allra ráða til að verja sparisjóðina í landinu og styrkja þá í sessi.

Fjölmiðlar verða að vera stöndugir

Um helgina var tilkynnt um umtalsverðan samruna á fjölmiðlamarkaði. Undir regnhlíf Norðurljósa sameinast Frétt, útgáfufélag Fréttablaðsins og DV og Íslenska útvarpsfélagið, sem rekur Stöð 2, Bylgjuna, Sýn og fl.

Tekið ofan fyrir Árna í Hafnarfirði

Sem betur fer er til á Íslandi fólk sem á í skrokknum á sér blóð sem rennur; fólk sem hefur ábyrgðartilfinnigu og  fylgir henni eftir.

Færir Landsbankinn okkur EM í handbolta?

Óskandi væri að Ríkisútvarpið endurskoðaði afstöðu sína til kostunar dagskrárliða. Auglýsingar eiga að heita auglýsingar og birtast undir þeim formerkjum í auglýsingatímum sjónvarps og útvarps.

Atvinnuleysi og örorkubætur

Birtist í Fréttablaðinu 28.01.2004Davíð Oddsson forsætisráðherra hefur síðustu daga verið með hálfkveðnar vísur, nánast dylgjur um öryrkja.
Það er hægt að afskrifa hlutabréf en ekki þjóðina

Það er hægt að afskrifa hlutabréf en ekki þjóðina

Á þessa leið mælti Haraldur Steinþórsson, talsmaður Félags hjartasjúklinga á baráttufundi í Austurbæ í gær.