Hver má tala um SPRON?
26.01.2004
Nú er komið á daginn að ekki verður hægt að ná saman fundi í Efnahags- og viðskiptanefnd þingsins um málefni sparisjóðanna fyrir þingbyrjun vegna deilna um hver sé hæfur og hver vanhæfur til að fjalla um málið.