Bobby Fischer segir að loka eigi herstöð Bandaríkjamanna á Keflavíkurflugvelli og reyndar líka sendiráði Kana. Eftir þessar yfirlýsingar var sagt að Bobby væri geðveikur.
Helga Lára Hauksdóttir, Hafsteinn Þór Hauksson, Sigurður Kári ásamt undirrituðum.. . . . . Ungir sjálfstæðismenn efndu til fundar í Valhöll hádeginu í gær um frumvarp Sigurðar Kára Kristjánssonar alþingismanns um að nema úr gildi heimild til að birta skattskrár opinberlega.
Fram er komið svar – eða fremur svarleysi – við fyrirspurn minni til bankamálaráðherra þar sem óskað var upplýsinga um afskipti banka og fjármálstofnana af fasteignamarkaði.
Kæri ÖgmundurÉg sé í fréttum að fulltrúar Bandaríkjanna muni koma til landsins í apríl til að ræða við íslensk stjórnvöld um áframhaldandi hersetu á Íslandi.
Helst held ég að auglýsingaráðgjafar Framsóknarflokksins hafi lamið á puttana á iðnaðar- og byggðamálaráðherra, Valgerði Sverrisdóttur, eftir makalausa álræðu hennar á þingi Samtaka iðnaðarins í vikunni sem leið.
Þegar líður því að tvö ár er liðin frá upphafi nýlendustríðsins við Íraka er margt gert til að bæta laskaða ímynd innrásaraflanna sem nú stjórna landinu.Hófsamt mat t.d.Lancet um að u.þ.b.100.000 almennir borgarar hafi misst líf sitt í stríðátökunum er véfengt af bandarísku herstjórninni sem sjálf segist þó enga hugmyndhafa um stríðstjónið(!) Á hinn bóginn er í áróðursskyni teflt fram dularfullum "fréttamiðlurum" t.d.
Fyrir nokkrum dögum velti ég vöngum yfir því hér á síðunni hvers vegna Sjálfstæðisflokkurinn skipaði iðulega menn til forráða í ríkisstofnunun sem sjálfir væru á móti ríkisrekstri.