Fara í efni

Greinasafn

2006

ÚTHLUTUNARSTJÓRI NEFSKATTS, EINKAVINAVÆÐING FRAMUNDAN?

Sæll Ögmundur. Ég er tilneydd að vekja athygli þín á því hvernig RÚV frumvarpið er hugsað í reynd úr því aðrir gera það ekki.

GÁTTAÐUR Á FRAMSÓKN

Sæll.RÚV-frumvarpið er dæmigerð framsóknarhraksmán, flutt af íhaldinu og er ekkert nema skref á einkavæðingarleiðinni.
FRAMSÓKN VILL MALBIKA SKERJAFJÖRÐINN

FRAMSÓKN VILL MALBIKA SKERJAFJÖRÐINN

""Svo virðist sem stjórnmálamenn haldi aldrei á lofti orðinu sátt nema ósátt ríki." Svo mæltist Staksteinari Morgunblaðsins 19.

Á RÍKISÚTVARPIÐ AÐ VERA ÞJÓNUSTUSTOFNUN EÐA FJÁRFESTINGAFYRIRTÆKI?

Birtist í Blaðinu 22.04.06.Ríkisútvarpið sinnir margvíslegu menningarlegu og þjónustutengdu hlutverki. Til þess að rækja hlutverk sitt fær Ríkisútvarpið tekjur af auglýsingum og lögbundnu afnotagjaldi.

FÍAT VÉLAR Í ALLA BÍLA!

Stundum berast skondnar fréttir utan úr hinum stóra heimi. Eina slíka mátti lesa á heimasíðu Morgunblaðsins 19.
MIKIÐ Í HÚFI AÐ TRYGGJA GÓÐA KOSNINGU VG Í REYKJAVÍK

MIKIÐ Í HÚFI AÐ TRYGGJA GÓÐA KOSNINGU VG Í REYKJAVÍK

Listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík er firnasterkur. Svandís Svavarsdóttir hefur sannað sig sem mjög öflugur stjórnmálamaður, sem þegar hefur skipað sér í fremstu röð stjórnmálamanna í landinu.

RÍKISÚTVARP ER EKKI SAMA OG RÚV HF

Birtist í Fréttablaðinu 20.04.06.Oft hafa menn amast við athugasemdum útvarpsráðs gagnvart rekstri Ríkisútvarpsins.

SÉRSTAÐA VG Í RVÍK Í 7 LIÐUM

Málefni framboðanna fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor læðast fram í dagsljósið hvert á fætur öðrum. Allir vilja bæta hag aldraðra, styrkja og efla skólana, jafnvel vinna að gjaldfrjálsum leikskóla og jafna aðgengi barna í borginni að íþrótta- og listnámi..  . Vinstrihreyfingin - grænt framboð virðist ætla að marka sér skýrari sérstöðu en nokkurn óraði fyrir.

VERÐUR NÆST REYNT AÐ EINKAVÆÐA FJALLALOFTIÐ?

Undir forystu forsætisráðherra Framsóknarflokksins er boðuð einkavæðing á öllum sviðum. Ekki er því úr vegi að spyrja: Hversu langt er ríkisstjórnin tilbúin að ganga? Búið er að markaðsvæða bankana, fjarskiptin, póstþjónustuna, raforkufyrirtækin svo fátt eitt sé nefnt, og stefnt að því að auka enn á einkavæðinguna.

ÞAÐ ER HÆGT AÐ LAGA RÍKISÚTVARPIIÐ ÁN HÁEFFSINS

Birtist í Morgunblaðinu 19.04.06.Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, segir það vera brýnt hagsmunamál að breyta Ríkisútvarpinu í hlutafélag.