Jón Baldvin Hannibalsson skrifar pistil í Fréttablaðið í dag þar sem hann vísar því á bug að sér beri að biðja Svavar Gestsson afsökunar eins og ég hafði farið fram á í grein í sama blaði.
Heill og sæll Ögmundur.Ég las um það í Blaðinu að Roman Abromovits, Chelsea-eigandi, væri kominn til Íslands í opinberri heimsókn á vegum forsetaembættisins.
Grein Þórs Whitehead, prófessors í sagnfræði við Háskóla Íslands, í Fréttablaðinu síðastliðinn miðvikudag þar sem hann segir að þeir Steingrímur Hermannsson og Jón Baldvin Hannibalsson hafi látið kanna hvort samráðherra þeirra, Svavar Gestsson, hafi haft samskipti við austur-þýsku leyniþjónustuna, STASI, er sem sprengja inn í íslenska þjóðmálaumræðu.
Kæri þingmaður Ögmundur Jónasson. Ég skrifa þér þetta bréf til þess að vekja athygli einum af afleiðingum hvalveiða. Nú hefur Sjávarútvegsráðherra tekið þá örlagaríku ákvörðun að heimila hvalveiðar í atvinnuskyni. Hann sagði orðrétt í Kastljósi í gærkvöldi "auðvitað munu þessi fáu dýr ekki skila mjög miklu, það er líka mjög ósanngjarnt að bera saman afrakstur af vísindalegum veiðum sem ekki fara fram með þeim hætti að menn séu að ná fram hámarksafrakstri, heldur að reyna að búa til.
Kæri Ögmundur. Vinstri hreyfingin grænt framboð greiddi atkvæði gegn Kárahnjúkavirkjun en Framsókn, Samfylking og Íhaldið greiddu atkvæði með Kárahnjúkavirkjun.
Fyrir fáeinum dögum fékk ég bréf frá Ólínu, sem vakti athygli á því hve lýsandi og táknræn frásögn Morgunblaðsins var síðastliðinn föstudag af vesturför þremenninganna, Geirs, Valgerðar og Björns.