Fara í efni

Greinasafn

2006

MORGUNBLAÐIÐ OG KALDASTRÍÐIÐ TÖPUÐU Í PRÓFKJÖRI ÍHALDSINS

Hvers vegna tapar maður í prófkjöri Íhaldsins sem ber höfuð og herðar yfir mótframbjóðendur sína hvað varðar vitsmuni og atgervi? Það gerir Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, sem ekki nær öðru sæti eins og hann vildi en hafnar í því þriðja sem hann vildi ekki.
UGGVÆNLEGAR UPPLÝSINGAR FRÁ FORSTJÓRA PERSÓNUVERNDAR

UGGVÆNLEGAR UPPLÝSINGAR FRÁ FORSTJÓRA PERSÓNUVERNDAR

Á þingi BSRB komu fram athyglisverðar en jafnframt uggvænlegar upplýsingar í erindi Sigrúnar Jóhannesdóttur, forstjóra Persónuverndar.
OFURLAUN HJÁ EKKI FYRIRTÆKI FRAMSÓKNA

OFURLAUN HJÁ EKKI FYRIRTÆKI FRAMSÓKNA

Ég þakka þér svar við spurningu minni um Samvinnu-tryggingar (hér). Ég hefði átt að vita að þar leyndist Finnur Ingólfsson.
EFLUM ALMANNAÞJÓNUSTUNA - EFLUM LÝÐRÆÐIÐ

EFLUM ALMANNAÞJÓNUSTUNA - EFLUM LÝÐRÆÐIÐ

Setningarræða 41. þings BSRB: Kjörorð þingsins er: Eflum almannaþjónustuna – eflum lýðræðið.Hvers vegna þetta kjörorð? Innan BSRB – starfar launafólk sem á það sammerkt að vinna við þá atvinnustarfsemi sem við höfum kallað almannaþjónustu – þar er um að ræða grunnþjónustu samfélagsins – þjónustu sem ekkert samfélag getur án verið, hvort sem það er á sviði heilbrigðismála og menntamála eða löggæslu, vinnueftirlits og rannsókna, póstþjónustu eða annarra þátta sem nútímaþjóðfélag byggir á.

VERKALÝÐSHREYFINGIN ALLTAF JAFN MIKILVÆG

Dóttir mín hringdi í mig um daginn frá Kaupmannahöfn þar sem hún vinnur hjá virðulegu stórfyrirtæki og spurði mig hvort ekki ættu allir að vera í verkalýðsfélagi sem eru að vinna hjá öðrum.

EIN DÝRASTA LÓÐ ÍSLANDSSÖGUNNAR?

Heill og sæll Ögmundur. Á heimasíðu matsnefndar eignarnámsbóta er athyglisverður úrskurður kveðinn upp 29. mars s.l.
ÞING BSRB Í VIKUNNI

ÞING BSRB Í VIKUNNI

Á morgun, miðvikudag, verður 41. þing BSRB sett á Grand Hótel í Reykjavík undir kjörorðinu EFLUM ALMANNAÞJÓNUSTUNA – EFLUM LÝÐRÆÐIÐ.Með þessu leggja samtökin áherslu á mikilvægi almannaþjónustunnar, ekki aðeins sem grundvöll velferðarsamfélagsins heldur einnig lýðræðis í landinu.Undanfarin ár hafa einkennst af mikilli markaðs- og einkavæðingu, ekki aðeins hér á landi heldur víðs vegar um okkar heimshluta.

GOTT HJÁ LÍFEYRISSJÓÐUNUM ! - NÚ ER TÍMI LAUSNA – EKKI ÁSAKANA

Í dag tóku lífeyrissjóðirnir ákvörðun um að fresta til áramóta að skerða greiðslur til öryrkja úr lífeyrissjóðum  eins og til hafði staðið að gera nú um mánaðamótin.

EFTIRLAUNAFRUMVARPIÐ: ENGAR BLEKKINGAR!

Sæll Ögmundur. Ég vildi benda þér á blekkingarfrumvarp Samfylkingarinnar, sem nú er í bígerð. Það ætlar að rætast sem ég óttaðist: Boðað frumvarp Jóhönnu og Margrétar um skerðingu á eftirlaunum "æðstu manna"er fyrirlitleg blekking.
RÚV SEGIR FRÉTTIR ÚR VALHÖLL

RÚV SEGIR FRÉTTIR ÚR VALHÖLL

Mikið held ég að mönnum hafi létt eftir hina ítarlegu frétt Ríkisútvarpsins í gærkvöld um að eindrægni ríki innan Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir lúalegar árásir pólitískra andstæðinga á Björn Bjarnason dómsmálaráðherra.