Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2007

VIÐSKIPTABLAÐIÐ

VIÐSKIPTABLAÐIÐ

Fyrir fáeinum dögum mátti heyra auglýsingar frá Viðskiptablaðinu þar sem spurt var hvort ætla mætti að bankarnir verði fluttir úr landi! Hlustendum var bent á að lesa viðtal við mig í helgarútgáfu blaðsins ef þeir vildu ganga úr skugga um ásetning minn í þessu efni færi svo að ég settist á ráðherrastól að afloknum kosningum í vor.
UM VINNUKONUR OG VINNUMENN

UM VINNUKONUR OG VINNUMENN

Margrét Pála Ólafsdóttir, höfundur Hjallastefnunnar, er kröftug manneskja sem áorkað hefur ýmsu um dagana. Hún er frumkvöðull sem ekki hefur alltaf farið troðnar slóðir.

FER SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN LÍKA?

Athyglisvert að horfa á Silfur Egils í gær:Fyrir utan andleysi þátttakenda (fyrir utan Guðfríði Lilju), þá var sláandi að heyra hinn pólitískt hugrakka Lúðvík Geirsson, lýsa því yfir einsog ekkert væri að tillagan um deiliskipulagið sem kosið var um hefði ekki komið frá bæjarstjórninni, heldur frá Alcan.
HAFNFIRÐINGAR HAFA GEFIÐ TÓNINN

HAFNFIRÐINGAR HAFA GEFIÐ TÓNINN

Með niðurstöðu úr atkvæðagreiðslunni í Hafnarfirði hafa orðið þáttaskil í langvarandi deilum um virkjanastefnu/ stóriðjustefnu/atvinnustefnu/efnahagsstefnu á Íslandi.
VILJUM VIÐ AÐ ÞAU VÍSI VEGINN INN Í FRAMTÍÐINA?

VILJUM VIÐ AÐ ÞAU VÍSI VEGINN INN Í FRAMTÍÐINA?

Á sama tíma og Hafnfirðingar greiddu atkvæði um hvort heimila eigi stækkun álversins í Straumsvík flugu þau Valgerður Sverrisdóttir (Framsóknarflokki) og Geir H.

STÓRKOSTLEG TÍÐINDI ÚR HAFNARFIRÐI

Tíðindi kosningarinnar í Hafnarfirði eru stórkostleg. Þrátt fyrir hamslausa og purrkunarlausa kosningabaráttu Alcan hafna Hafnfirðingar stóriðjustefnunni.

STÆKKUNARSINNI EN EKKI ÓSÁTTUR

Ég er stuðningsmaður VG í Hafnarfirði. Ég kaus með stækkun en er samt ekki óánægður með niðurstöðuna. Þótt ég væri ósammála mínum samherjum í VG í Hafnarfirði í þessu máli þá var ég samt ánægður með að þeir tækju afstöðu í málinu gagnstætt því sem Samfylkingin gerði.