ÁFENGI OG ÁBYRGÐ
08.04.2009
Sæll Ögmundur. Það er eitt sem hefur angrað mig mikið að undanförnu. Það var í Ísland í dag við páskabjór smökkun þar síðasta föstudag, sem aðstoðarmaður þinn, Halla Gunnarsdóttir, sem þú ert að vitna í á síðu þinni, lét út sér ummæli sem mér finnst ekki sæmandi einstaklingi í hennar stöðu.