Fara í efni

Greinasafn

2009

ÁFENGI OG ÁBYRGÐ

Sæll Ögmundur. Það er eitt sem hefur angrað mig mikið að undanförnu. Það var í Ísland í dag við páskabjór smökkun þar síðasta föstudag, sem aðstoðarmaður þinn, Halla Gunnarsdóttir, sem þú ert að vitna í á síðu þinni, lét út sér ummæli sem mér finnst ekki sæmandi einstaklingi í hennar stöðu.
24%, 20%, 18%....

24%, 20%, 18%....

Hversu langt niður skyldi Sjálfstæðisflokkurinn ætla að tala sig á síðustu metrunum fyrir kosningar? Hann stundar nú það sem kallað er málþóf á Alþingi til að koma í veg fyrir að komið verði á laggirnar sérstöku stjórnlagaþingi á komandi kjörtímabili.
HÖFÐINGLEGT BOÐ Á HRAFNISTU

HÖFÐINGLEGT BOÐ Á HRAFNISTU

Í lok síðustu viku átti ég ánægjulega heimsókn á Hrafnistu en erindið var að heimsækja stofnunina jafnframt því að undirrita samkomulag um rekstur 35 skammtíma hjúkrunarrýma og allt að þrjátíu dagdeildarrými.
GEFANDI SAMRÁÐ

GEFANDI SAMRÁÐ

Troðfullt var út úr dyrum í fundarsölum BSRB þegar trúnaðarmenn innan aðildarfélaga ASÍ og BSRB komu til samráðsfundar með heilbrigðisráðherra í dag.

ÞAU ÆTTU AÐ ÓTTAST SJÁLFA SIG

Sæll Ögmundur. Nú berast af því fréttir að sjálfstæðismenn óttist að það bjóði upp á spillingu, ef ríkið bjargar fyrirtækjum sem eru að sliga bankana vegna offjárfestinga og útrásar.
SILFUR EGILS FÉKK GULL Í DAG

SILFUR EGILS FÉKK GULL Í DAG

Stundum þarf útlendinga til sögunnar svo Íslendingar hlusti. Þetta skilur Egill Helgason flestum betur. Hann á mikið lof skilið fyrir þætti sína Silfur Egils undanfarna mánuði.
HEILAHEILL TIL HEILLA

HEILAHEILL TIL HEILLA

Í gær sótti ég  þriggja tíma fund með samtökunum Heilaheill. Rætt var um málefni sem snerta félagsmenn og stofnanir sem þeim þjóna, þar á meðal Grensásdeild Landspítalans.

LÁTUM EKKI GERA OKKUR AÐ FÍFLUM!!!

Með Sjálfstæðisflokkinn við stjórn undanfarin 20 ár með hjálparflokkum sýnum, var gengið í EES, sem gerði einkavinavæðinguna mögulega sem gerði þjófum og ómennunum mögulegt að stela öllu steini léttara.
HÉÐINN OG SAMVINNAN

HÉÐINN OG SAMVINNAN

Við Katrín Jakbobsdóttir, menntamálaráðherra sóttum sérstaka áfangahátíð í verkefni sem lýtur að heilsueflingu og forvörnum í framhaldsskólum.

SJALLARNIR SYNGJA Á MEÐAN LANDIÐ BRENNUR

Sæll Ögmundur. Það var gaman að kíkja inn á Alþingi í kvöld, þar var náttftapartý að hætti Sjálfstæðismanna, í boði fjárglæframanna og auðvaldsseggja.