Fara í efni

Greinasafn

2009

APRÍLGABB SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKSINS

Alvitlausasta aprílgabbið var hjá Rúv., þegar Bjarni Ben. nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins lofaði landsmönnum bót og betrun fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins.
HUGSUM UM ÁBENDINGAR HÖLLU

HUGSUM UM ÁBENDINGAR HÖLLU

Halla Gunnarsdóttir, sem aðstoðar núverandi heilbrigiðsisráðherra, hittir naglann í höfuðið í tveimur prýðilegum blaðagreinum annars vegar í gær, hins vegar sl.

Í EYÐIMÖRK FRJÁLS-HYGGJUNNAR

Frábærlega lýsandi er myndskreytingin um Sjálfstæðisflokkinn sem ætlar að ganga hreinn til verks eða hreint til verks samkvæmt kosningaplakati sínu.

NEMA ÁRNI JOHNSEN...

Ögmundur það er rangt hjá þér að skensa Sjálfstæðismenn fyrir að heyja litlausa stjórnarandstöðu. Alla vega verður Árni Johnesen þingmaður Sjálfstæðisflokks á Suðurlandi ekki sakaður um liltleysi.
LEIFTRANDI STJÓRNARANDSTAÐA SJÁLFSTÆÐISFLOKKS - EÐA ÞANNIG

LEIFTRANDI STJÓRNARANDSTAÐA SJÁLFSTÆÐISFLOKKS - EÐA ÞANNIG

Þeim sem tekst að halda sér vakandi yfir daufgerðum ræðuhöldum Sjálfstæðismanna á Alþingi þessa dagana, fá innsýn í harla undarlegan hugarheim.

NOWHERE MAN

Sæll Ögmundur. Ég hef verið að reyna að átta mig á niðurstöðunni sem varð á landsfundi Sjálfstæðisflokksins.
GOTT HJÁ KRISTNI!

GOTT HJÁ KRISTNI!

Það er ekki mikil reisn yfir Sjálfstæðisflokknum í stjórnarandstöðu í dag. Þingflokkurinn lagði siig í líma við að þæfa stjórnarfrumvarp sem ætlað er að stöðva leka á gjaldeyrishöftum.

GUÐLAUGUR ÞÓR TEKUR TIL Á ÓHREINA SKOLINU

Guðlaugur Þór fagnaði sínum stærsta kosningasigri um síðustu helgi. Hann er nefnilega að eigin sögn og vina hans, maður sem þorir.
ÞAÐ SKIPTIR MÁLI AÐ ALLIR GETI VERIÐ MEÐ

ÞAÐ SKIPTIR MÁLI AÐ ALLIR GETI VERIÐ MEÐ

Birtist í Fréttablaðinu 26.03.09. í tilefni söfnunarátaks Hjartaheilla og Stöðvar 2. Kraftmikið starf áhugamannasamtaka, líknarfélaga og sjúklingasamtaka á Íslandi og stuðningur þeirra við tilteknar greinar lækninga og umönnun sjúkra hefur vakið athygli út fyrir landssteinana.
DV

STJÓRNMÁLAMENN SÝNI ÁBYRGÐ

Birtist í DV 25.03.09.. Aðalasmerki íslenska heilbrigðiskerfisins er að það byggir á jafnaðarhefðinni. Fólki er ekki mismunað eftir fjárhag, menntun eða þjóðfélagsstöðu.