Fara í efni

Greinasafn

2012

Oddny - Jón og Árni

STÓLASKIPTI OG ÁTÖK

Umrædd eru þessa dagana ráðherraskiptin í ríkisstjórn. Ég hef ekki legið á þeirri skoðun minni að niðurstaðan sé mér ekki að skapi.

SÚSSI OG SÓKRATES

Mitt ríki er ekki af þessum heimi sagði Sússi, sem fór á kross. Hann var staddur í spillingarumgjörð valdabárða, þar sem kepptust þjóðrembuprestar og Rómverjaþjónar í pólitík.

LÝÐRÆÐI OG VALDASTÉTT

Sæll Ögmundur.. Þakka pistilinn um lýðræði eða raunverulega virðingu fyrir skoðunum annarra. Frábær pistill. Þú lýkur samantekt þinni með orðunum: "...frá núverandi stjórnarandstöðu, sem helst grætur auðlegðarskatt og tregðu við að  falbjóða orkuauðlindirnar fjölþjóðaauðvaldi til brúks".

HVERJIR FÓRU Á HAUSINN?

Ögmundur.. "Í nóvember 2011 voru 115 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta samanborið við 101 fyrirtæki í nóvember 2010.
FOSSINN

SPURNING JÓNS JÓNS JÓNSSONAR

Á heimasíðu mína barst mér fyrirspurn frá lesanda - Jóni Jóni Jónssyni - þar sem hann spyr, hvort geti verið að ég treysti sjálfum mér betur en þjóðinni.
EVA JOLY OG JON TORIS

EVA JOLY OG BARÁTTAN GEGN SPILLINGU

Margt gott var sagt í þætti sem Sjónvarpið sýndi  um störf Evu Joly og félaga í baráttu gegn spillingu. Jón Þórisson, samstarfsmaður Evu hér á landi, sagði frá íslenska Hruninu og skýrði spillinguna sem því tengdist á markvissan og ljósan hátt.

HVERJUM TREYSTIRÐU BEST?

Treystir þú sjálfum þér betur en þjóðinni Ögmundur?. Jón Jón Jónsson. . Ég ætla að hugsa málið og svara þér á morgun.
Hvað boðar blessuð nýárssól

NÝTT ÁR HAFIÐ

Margt leitar á hugann við áramót. Merkilegt hvernig ein dagsetning þykir skipta sköpum, 31/12-1/1. Og gerir það.

SVAR ÓSKAST

Sæll Ögmundur. Hyggst þú áfram styðja ríkisstjórnina eftir að Jóni Bjarnasyni hefur verið bolað í burtu? Svona í ljósi þess að VG talaði um opna og gagnsæja stjórnsýslu væri gott að fá svör við þessu.