Fara í efni

Greinasafn

2014

CostCo og kó

BJARNI, ELÍN OG ERÍKUR

Bjarni Benediktsson og Elín Ragnheiður Árnadóttir eru yfir sig hrifin að hingað til lands kunni að vera væntanleg enn ein verslunarkeðjan, nefnilega hinn bandaríski Costco hringur sem heimtar leyfi til að selja lyf, brennivín og hrátt kjöt hér á landi.. . Fyrir öllu þessu erum við jákvæð, sagði iðnaðar/viðskipta- og ferðamálaráherrann, Ragnheiður Elín - en leiðrétti sig síðan og sagði að ekki væri rétt að veita einu fyrirtæki sérstakar undanþágur.
DV - LÓGÓ

RUKKURUM BOÐIÐ Í KAFFI

Birtist í DV 01.07.14.. DV var með ágæta úttekt um helgina á úthlutunum úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða frá því sjóðurinn var stofnaður 2011 og fram á þennan dag.
Bylgjan - í bítið 989

EVRÓPURÁÐIÐ, FISKISTOFA OG GJALDTAKA Í BYLGJUBÍTIÐ OG Á STÖÐ 2

Að venju sátum við á Bylgjunni  í morgunsárið og ræddum brennandi málefni dagsins við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
MBL- HAUSINN

AÐ KUNNA AÐ FARA MEÐ VALD

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 29.06.14.. Skólaárið 1966/7 var ég í breskum heimavistarskóla. Ég var 18 ára.
Evrópuráðið 2014

EVRÓPURÁÐIÐ OG MANNRÉTTINDIN

Í vikunni sat ég þing Evrópuráðsins í Strasbourg. Ég tók þátt í umræðum um nokkur málefni  og var talsmaður vinstri flokkanna um fjórar skýrslur sem lágu fyrir þinginu.
Ragnheiður ferðamálarh

ÆTLA STJÓRNVÖLD ÁFRAM AÐ GANGA ERINDA GJALDHEIMTUMANNA?

Ferðamálaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, sagði í fréttum í vikunni að gjaldtaka við Námaskarð og Leirhnjúk hefði komið sér á óvart.
Bylgjan - í bítið 989

PÓLITÍK Á MÁNUDAGSMORGNI

Einsog við höfum gert að jafnaði hálfsmánaðarlega, hittumst við í Bítinu á Bylgjunni í morgun við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og ræddum ýmsar brennandi spurningar þjóðmálaumræðunnar.. Í morgun, var rætt um tvískinnung í umræðu um vaxtamál, undarlegan málflutning Evrópusinna á hægri vængnum sem ráðgera stofnun stjórnmálaflokks, kvótavæðingu íslenskrar náttúru, verkfall flugvirkja og hleranir.
MBL- HAUSINN

HVERJIR VILJA HÁTT VÖRUVERÐ, MIKLA VERÐBÓLGU OG HÁA VEXTI?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 15.06.14.. Ég?. Svo er að skilja að það sé svarið við spurningunni í fyrirsögninni.
spurningamerki

NÚ MAINE - NÆST TEXAS EÐA BÆJARALAND?

Hugsanlega er það vankunnátta mín sem olli því að ég staldraði við frétt í Fréttablaðinu á þriðjudag. Þar segir frá því að Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra og Paul LePage, ríkisstjóri Maine í Bandaríkjunum, hafi skrifað undir samkomulag um aukið samstarf á milli Maine og Íslands:  . . "Samkvæmt samkomulaginu verður unnið að því að efla viðskiptatengsl Íslands og Maine meðal annars með áherslu á orkumál, viðskiptaþróun, samgöngur, nýtingu náttúruauðlinda og menningarmál.
FB logo

HANDÓNÝT RÍKISSTJÓRN?

Birtist í Fréttablaðinu 11.06.14.. Þegar ég kom inn á þing um miðjan tíunda áratuginn minnist ég kröftugs málflutnings gegn kvótakerfinu.