ÍSLAND OG FILIPPSEYJAR: HUGREKKI?
15.07.2019
Mér er minnisstætt samtal við konu frá Filippseyjum sem ég átti fyrir ekki svo ýkja löngu. Hún starfar fyrir alþjóðaverkalýðshreyfinguna í Genf og er barátta fyrir mannréttindum einkennandi fyrir þankagang hennar. Nema þá helst hvað varðar hennar ættjörð. Við spjölluðum margt: “ Hvers vegna kjósa Filippseyingar annan eins drullusokk og ofbeldismann sem forseta lands síns?” , spurði ég. Þögn.Svo svar: “Það hlýtur að vera einhver ástæða.” ...