Fara í efni

Greinasafn

2019

MÓTMÆLASVELTI KÚRDA LOKIÐ MEÐ MIKILVÆGUM ÁRANGRI

MÓTMÆLASVELTI KÚRDA LOKIÐ MEÐ MIKILVÆGUM ÁRANGRI

Á sunnudag var tekin ákvörðun um að ljúka mótmælasvelti innan og utan tyrkneskra fangelsismúra til að krefjast þess að einangrun Öcalans, leiðtoga Kúrda, yrði rofin.   Hann hafði ekki fengið að hitta lögmenn sína í átta ár þegar heimild var veitt fyrir stuttum fundi 2. maí síðastliðinn.   Það nægði ekki til að nær sjö þúsund þátttakendur í mótmælasveltinu létu af mótmælunum en eftir að annar fundur var heimilaður 22. maí sl. barst afdráttarlaus áskorun frá Öcalan um að mótmælunum yrði hætt enda árangur náðst! Athyglisvert er að ...

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN: KJÖLFESTA Á 90 ÁR?

Árin liðinn æði mörg alþýða sleikir sárin Mættu fara fyrir björg eftir níutíu árinn. ... Höf. Pétur Hraunfjörð.
ÓGNAR KOLEFNISJÖFNUN NÁTTÚRU ÍSLANDS?

ÓGNAR KOLEFNISJÖFNUN NÁTTÚRU ÍSLANDS?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 25/26. Orð dagsins er kolefnisjöfnun. Nú síðast hjá sjálfri þjóðkirkjunni. Í vikunni kom fram að hún ætlar að kolefnisjafna sjálfa sig eins og það heitir. Þetta er prýðilegt. Jákvæður vilji og svo umræðan um málefnið hefur án efa áhrif á breytni okkar til góðs. Það eru hinar stífu formúlur og kerfi sem hins vegar er ástæða til að gjalda varhug við. Siðareglur alþingismanna koma upp í hugann. Það sést strax og á að fara að beita þeim. En er þá umræðan um kolefnisjöfnun mikilvægari en jöfnunin sjálf? Umræðan er  ...

EIGA ÞAKKIR SKILIÐ EKKI SKAMMIR

Hjá þeim virkar vörnin fín vil það mönnum þakka Liggur þar gæfa mín og þín að sleppa orkupakka!  Höf. Pétur Hraunfjörð.

TELUR 10 TÍMA DUGA Í UMRÆÐU

Þrælslundin og þjónkun með, þjóð ei veita gætur. Steingríms hefur stirðnað geð, stendur vart í fætur. Kári  
FÖLSK NEYTENDAVERND OG SÝNDARSAMKEPPNI - ORKUPAKKI 3

FÖLSK NEYTENDAVERND OG SÝNDARSAMKEPPNI - ORKUPAKKI 3

Sumir þingmenn sem styðja þriðja orkupakkann telja felast í honum mikla „neytendavernd“ og „samkeppni“ sem muni gagnast neytendum. Þegar rætt er um „neytendavernd“ og „samkeppni“ þarf að byrja á byrjuninni. Hver er hún? Svarið felst í skoðun á grunnþáttum markaða, stærð markaða, skilvirkni markaða, teygni markaða og hegðun neytenda.  Ísland er ...

NEI VIÐ ORKUPAKKA 3!

Á leiða mínum læt nú bera litla hef þar trú líklega ættu að láta ´ann vera orkupakka þrjú. ... Höf. Pétur Hraunfjörð.

BREYTINGAR Á ÍSLENSKUM LÖGUM VEGNA ORKUPAKKA 3

...  Ég velti fyrir mér hvort sagnfræðingurinn Guðni Th. Jóhannesson, forseti, hafi velt fyrir sér afleiðingum þessa fyrir íslenskan efnahag, raforkuverð og náttúruvernd. Það er sláandi að lítið sem ekkert heyrist í ýmsum forystumönnum náttúruverndar á Íslandi um þetta mál. En Alþýðusamband Íslands hefur gengið á undan með góðu fordæmi og lýst andstöðu við þriðja orkupakkann. Það var skorinorð og skynsamleg afstaða, enda fjarri því að launafólk á Íslandi komi til með að njóta þess í bættum kjörum að auðlindir landsins verði gerðar að fóðri fyrir braskara ...
ÁVARP Á AUSTURVELLI UM ORKUPAKKANN

ÁVARP Á AUSTURVELLI UM ORKUPAKKANN

Í gær, laugardag, komu saman fyrir framan Alþingishúsið á Austuvelli nokkur hundruð manns að mótmæla Orkupakka 3 og þar með ásetningi ríkisstjórnarinnar og meirihluta Alþingis að geirnegla markaðsvæðingarstefnu Evrópusambandsins í orkumálum inn í íslenska framtíð.  Útifundurinn var “sjálfsprottinn”, að honum stóðu engin samtök heldur aðeins áhugasamir einstaklingar sem í mínum huga eiga lof skilið.  Ég var beðinn um að segja nokkur orð á fundinum og má lesa þau hér ...

"SKAÐAÐI ÍMYND ALÞINGIS"

Þórhildur fær þakkir landans fyrir þrotlaust starf stendur keik í vilpu vandans og gerir það sem þarf. Höf. Pétur Hraunfjörð.