Á AUSTURVELLI TIL STUÐNINGS VEIKUM DRENG
29.06.2024
Til stendur að vísa þessum litla veika dreng úr landi. Hann er ekki nýlentur á Íslandi. Hér hefur hann sótt skóla og þegið lífsnauðsynlega læknisþjónustu í baráttu við erfiðan sjúkdóm. Þrátt fyrir erfiðleika sína er hann hamingjusamur á Íslandi. Nú blasir hins vegar óvissa við. Ég ætla á Austurvöll í dag að ...