KLEIFHUGA HEIMUR
14.07.2024
Donald Trump er sýnt banatilræði. Það er vissulega alvarlegt mál. Og þannig bregðast «leiðtogar» heimsins við. Forsetar, forsætisráðherrar, utanríkisráðherrar, líka ráðherrar Íslands. Allt segist þetta fólk vera harmi lostið. Segja þetta tilræði við lýðræðið í heiminum. Netanjahu, forsætisráðherra Ísraels, segist biðja fyrir Trump. Í næstu frétt er sagt frá ...