Fara í efni

Greinasafn

2024

HERVÆÐING EÐA SIÐVÆÐING

... Þörf er glöggrar dómgreindar til að ná áttum andspænis stríðsátökum og hernaðarhyggju, er berst sem gjörningaský yfir heimsbyggðina, líka til Íslands, og rýrir greind og siðvit. „Koma verði hagkerfum Evrópu í stríðsham“ var haft eftir formanni leiðtogaráðs Evrópusambandsins ...
LEIÐTOGAR OG VIÐ HIN

LEIÐTOGAR OG VIÐ HIN

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 01/02.06.24. ... Frambjóðendur hafa eðlilega mismunandi skoðanir en það sem ég held að margir gætu sameinast um að vilja sjá á Bessastöðum er heiðarleiki - ofar öllu öðru. Sennilega er það prinsipfestan sem hvað sárast er saknað í samtímanum ...
ERU FJÖLMIÐLAR OG FRAMBJÓÐENDUR AÐ STANDAST PRÓFIÐ?

ERU FJÖLMIÐLAR OG FRAMBJÓÐENDUR AÐ STANDAST PRÓFIÐ?

... En hafi fjölmiðlarnir brugðist þarna þá gera frambjóðendur það líka. Þeir eiga einfaldlega að segja stopp, að þeir taki ekki þátt í neinum fíflagangi, engum fáránlegum og ósanngjörnum spurningleikjum. Baldur Þórhallsson brást rétt við með því að svara til um ...
EKKI STIGMÖGNUN AÐ FÆRA ÚKRAÍNUSTRÍÐIÐ TIL RÚSSLANDS MEÐ NATÓ-VOPNUM?

EKKI STIGMÖGNUN AÐ FÆRA ÚKRAÍNUSTRÍÐIÐ TIL RÚSSLANDS MEÐ NATÓ-VOPNUM?

... Þetta eru glæfralegar yfirlýsingar, reyndar ekki nýjar af nálinni því undanfarin ár hafa Íslendingar búið við stigmögnun í glæfralegum bjánaskap íslenskra stjórnvalda á alþjóðavettvangi. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar, fyrrverandi og núverandi forsætisráðherra og utanríkisráðherrar, hver á fætur öðrum, hafa ...
JÓDÍS ENN UM MÁLEFNI KÚRDA

JÓDÍS ENN UM MÁLEFNI KÚRDA

Jódís Skúladóttir alþingismaður skrifar grein i Heimildina um reynslu sína með Kúrdum í tyrkneskum dómssal en það er heitið á grein eftir hana sem birtist í Heimildinni. Frásögn Jódísar er í senn upplýsandi um svokölluð Kobani-réttarhöld og áhrifarík fyrir hve myndræn fráögn hennar er. Ég læt hér að neðan slóð fylgja á greinina ...

Hæfileikar á síðustu stundu

... Væri ekki rétt að nota tækifærið í næstu forsetakosningum og andmæla öfugþróuninni kröftuglega? Það gerði þjóðin í Icesave-málinu. Þá var sama fólk við völd og nú sækist eftir kjöri til embættis forseta Íslands. Hversu oft getur ein þjóð látið ræna sig? ...
TEKIÐ UNDIR MEÐ HÖLLU HRUND

TEKIÐ UNDIR MEÐ HÖLLU HRUND

Í skoðunargrein sem ég skrifaði á visi.is í gær fjallaði ég um mögulega sölu á Landsvirkjun á komandi árum og benti á að annað veifið hafi forsvarsmenn í stjórnmálum orðað að vel kæmi til greina að selja 30-40% hlut í LV. Byrjað á því að selja ...
NÚ REYNIR Á LÍFEYRISSJÓÐINA – OKKAR!

NÚ REYNIR Á LÍFEYRISSJÓÐINA – OKKAR!

... En hver er ábyrgð eigenda þegar stjórnendur verslunarkeðja á borð við Hagkaup virða ekki landslög og ganga gegn samþykktri lýðheilsustefnu landsins? ... Föstudaginn 30. maí er aðalafundur Haga, eigenda Hagkaupa. Hvað gerist þar? ...
VERSLUNARHAGSMUNIR GEGN ALMANNAHAGSMUNUM

VERSLUNARHAGSMUNIR GEGN ALMANNAHAGSMUNUM

Árni Guðmundsson, uppeldisfræðingur og kennari við Háskóla Íslands, sem fer fyrir Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum hefur sýnt ótrúlegt úthald á undaförnum árum og aldrei gefist upp en nú er eins og samfélagið sé að vakna enda yfirgangur áfengissala með ólíkindum. Hann á nokkur vel valin orð í þessari ...

SPURT OG SVARAÐ

Þú ferð mikinn með fullyrðingum um ólöglega netverslun með áfengi samhliða því sem þú mærir rekstur ÁTVR og þakkar honum ætlaðan árangur í lýðheilsumálum. Hver er sá árangur og hvaða hlut að máli á ÁTVR þar? Ef svarið er að starfsemi ÁTVR hafi haft einhverju hlutverki að gegna, hvernig stendur þá á því að stofnunin rekur flestar ...