Fara í efni
BANDARÍKJAMENN VERÐI BÆNHEYRÐIR

BANDARÍKJAMENN VERÐI BÆNHEYRÐIR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 31.01/01. 02.25. Á dögunum fylgdist ég með innsetningu Donalds Trump í embætti forseta Bandaríkjanna. Athöfnin tók sinn tíma en var lærdómsrík því ræðurnar og seremóníurnar veittu innsýn í sálarlíf ...
GRÍMULAUST EVRÓPUSAMBAND OG GRÍMULAUST ÍSLAND

GRÍMULAUST EVRÓPUSAMBAND OG GRÍMULAUST ÍSLAND

Síðastliðinn miðvikudag birti Ríkisútvarpið athyglisverða frétt frá Birni Malmquist fréttaritara í Brussel um deilur ESB við Norðmenn út af Orkupakka 4 (sem þegar hefur sprengt ríkisstjórn Noregs) og sjávarútvegsstefnu beggja aðila, ESB og Noregs ...
HEIMILDIN

HEIMILDIN

Í viðtali sem Heimildin birti við mig í vikunni um hvað ég teldi mig hafa lært af lífinu sagði ég að meðal annars hefði ég lært það að sækjast jafnan eftir sólagreislum og birtu. Ekki svo að skilja að það hafi alltaf tekist að halda mig utan allra skugga en það breytir því ekki að ...

STJÓRNUN EFNAHAGSLÖGSÖGU ÞEGAR RÍKI GANGA Í ESB - Fullveldisréttur

Skýrslan fjallar um mikilvægi þess að íslensk stjórnvöld vandi til verka þegar kemur að umræðu um inngöngu Íslands í Evrópusambandið (ESB), sérstaklega í tengslum við sjávarútveg og hafrétt…
BRUSSEL BANNAR SAMFÉLAGSLEGAN STUÐNING – SVARIÐ ER AÐ BANNA BRUSSEL

BRUSSEL BANNAR SAMFÉLAGSLEGAN STUÐNING – SVARIÐ ER AÐ BANNA BRUSSEL

Nú er búið að finna það út í Brussel að opinber stuðningur við Sorpu sé óheimill. Á Íslandi eru þau eflaust mörg til sem eru þessu sammála, þar á meðal gámafyrirtæki sem vilja gjarnan ná allri sorphirðu og vinnslu sorps undir sig ...

Tveir góðir saman

Trump og Pútín er pínlegt lið/passa vel saman í heimsófrið/innrætið dylja/einræði vilja/og færa heiminn á miðalda sið... (sjá meira) ...
ALFRED DE ZAYAS UM JAKOB Þ. MÖLLER

ALFRED DE ZAYAS UM JAKOB Þ. MÖLLER

... En hitt rifjast upp í dag á útfarardegi Jakobs Þ. Möller, fyrrum stjórnanda hjá Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna (gegndi þar um langt árabil ýmsum lykilstörfum), að til mín kom maður að nafni Alfred de Zayas, náinn samstarfsmaður Jakobs hjá Sameinuðu þjóðunum ...
LIST. FRELSUN. - ART. LIBERATION.

LIST. FRELSUN. - ART. LIBERATION.

... Sameiginlegt verkefni okkar í París í vikunni sem leið var að standa að málverkasýningu manns að nafni Sabri Al-Quarschi ... The name given to the exhibition consisted of two words...
ÁSKORUN TIL FRAMBJÓÐENDA OG KJÓSENDA Í REKTORSKJÖRI

ÁSKORUN TIL FRAMBJÓÐENDA OG KJÓSENDA Í REKTORSKJÖRI

Áskorun Samtaka áhugafólks um spilafíkn í tengslum við komandi rektorskjör í Háskóla Íslands kemur ekki beinlínis á óvart. Hún er rökrétt framhald á baráttu þessara samtaka fyrir því að losa þjóðfélagið við þá óværu sem spilakassar og spilavíti eru. Þessi samtök eiga mikið lof skilið fyrir ...

MISTER BIGG SENDI SONINN

Hervaldi ógna og heimskuna tjá/haga sér eins og Pútín/Trump feðgar vilja Grænland fá/og sendi litla kútinn ... (sjá meira) ...