Fara í efni
GEGN STRÍÐI – MEÐ ALÞJÓÐALÖGUM

GEGN STRÍÐI – MEÐ ALÞJÓÐALÖGUM

Fyrir réttum mánuði sótti ég ráðstefnu í Osló um ofbeldið á Gaza og þá friðarkröfu sem yrði að reisa í Mið-Austurlöndum og annars staðar á átakasvæðum heimsins, ekki síst gagnvart þeim sem bera ábyrgð án þess að gangast við henni. Heiti ráðstefnunnar var: Stop the wars – Strengthen International law. Ráðstefnan var ein sú magnaðasta sem ég hef sótt ... (Also in English) ...
STÉTT Á MÓTI STÉTT OG ORÐ Á MÓTI GJÖRÐUM

STÉTT Á MÓTI STÉTT OG ORÐ Á MÓTI GJÖRÐUM

... Nú eru að renna upp breyttir tímar segja fylgismenn nýja formannsins, nú verður það «stétt með stétt» eins og í gamla daga, allir saman á báti, fjármálamenn og verkamenn - og væntanlega einnig kennarar; gömlu góðu gildin um lága skatta og álögur verði höfð í hávegum sem aldrei fyrr. En hvað gerist svo? ...
SAMMÁLA UM SUMT, ÓSAMMÁLA UM MARGT OG VAR ÞÓ ENN MARGT ÓSAGT

SAMMÁLA UM SUMT, ÓSAMMÁLA UM MARGT OG VAR ÞÓ ENN MARGT ÓSAGT

Síðastliðinn sunnudag mætti ég til þeirra Egilssona, Gunnars Smára og Sigurjóns, til að “spá í hvað Trump vill, hvað hann segir og gerir og hver áhrifin verða” svo vitanð sé í kynninguna. Við vorum fjögur sem tókum þátt í spjallinu við þá bræður, auk mín, Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði, Guðmundur Hálfdánarson prófessor í sagnfræði og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrum formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra. Ekki vorum við ...
VILJA NÝJAN FORINGJA TIL AÐ SEGJA SÉR FYRIR VERKUM

VILJA NÝJAN FORINGJA TIL AÐ SEGJA SÉR FYRIR VERKUM

Donald Trump Bandaríkjaforseti er iðinn við að kynna heiminum sálarlíf sitt. Eitt er víst að maðurinn er ekki í miklu jafnvægi. Einnig má efast um erindi Zelenskys sem var farinn að bjóða Bandaríkjamönnum auðlindir lands síns þegar í september samkvæmt Washington Post – fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum ... (English version) ...
MÁ LÆRA AF TSJERNOBYL-BÆNINNI?

MÁ LÆRA AF TSJERNOBYL-BÆNINNI?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 28.02/01.03.25. ... Og í framhaldinu spyr ég, getur verið að við stöndum nú á tímamótum, að einhverju leyti sambærilegum; að öll þurfum við að taka heiminn til endurskoðunar – eða öllu heldur þá mynd sem við höfum af honum, heimsmynd okkar ... (Also in English) ...

Donald Trump og vinir

Alheims keisari kallaður er/kominn til valda mikinn fer/valdið vill sýna/alheim jú pína/og lætur vita hver ræður hér ... (sjá meira) ...
JEFFREY D. SACHS KRYFUR HEIMSMÁLIN

JEFFREY D. SACHS KRYFUR HEIMSMÁLIN

Ræða Jeffrey D. Sachs hjá Evrópuþinginu hinn 19. febrúar síðastliðinn hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli. Geoplitics of Peace var yfirskriftin, Friður í stjórnmálum á heimsvísu, var yfirskriftin en í ræðunni rekur hann ...

THE GEOPOLITICS OF PEACE - FRIÐUR Í HEIMSPÓLITÍKINNI

Ræða Jeffrey Sachs, prófessors við Columbia háskólann í New York, sem hann flutti í Evrópuþinginu hinn 19. febrúar síðastliðnn. Slóð á ræðuna má nálgast hér en einnig ritstýrða útfáfu hans á henni og útskrift á umræðum í kjölfarið. Hér er einnig að finna fjölda gagnlegra tilvísana...
LJÓTT AÐ HRÆÐA FÓLK

LJÓTT AÐ HRÆÐA FÓLK

Það er ekki fallega gert að hræða okkur skattgreiðendur með yfirlýsingu um áður óþekkta skuld upp á heila 680 milljarða sem enginn hafði hugmynd um! Við nánari athugun kemur hins vegar í ljós að þetta er engin skuld heldur áætlun verktaka um hve mikið megi hafa af ríkissjóði vegna viðhalds og viðgerða sem þeir telja ekki hafa verið ...
RAGNHILDAR G. GUÐMUNDSDÓTTUR MINNST

RAGNHILDAR G. GUÐMUNDSDÓTTUR MINNST

Í gær fór fram útför Ragnhildar G. Guðmundsdóttur, samstarfskonu og vinar frá því á BSRB árum okkar beggja. Ragnhildur var fædd í desember árið 1933 og var því á nítugasta og öðru ári þegar hún lést. Fjöldi minningargreina birtust í Morgunblaðinu í gær og í dag, þar á meðal eftirfarandi grein þar sem ég minnist Ragnhildar ...