
GEGN STRÍÐI – MEÐ ALÞJÓÐALÖGUM
08.03.2025
Fyrir réttum mánuði sótti ég ráðstefnu í Osló um ofbeldið á Gaza og þá friðarkröfu sem yrði að reisa í Mið-Austurlöndum og annars staðar á átakasvæðum heimsins, ekki síst gagnvart þeim sem bera ábyrgð án þess að gangast við henni. Heiti ráðstefnunnar var: Stop the wars – Strengthen International law. Ráðstefnan var ein sú magnaðasta sem ég hef sótt ... (Also in English) ...