Fara í efni

Greinar

GÓÐ SKILABOÐ FRÁ BESSASTÖÐUM

GÓÐ SKILABOÐ FRÁ BESSASTÖÐUM

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands flutti góða ræðu við setningu Alþingis í gær. Orð hans voru í tíma töluð.
ÍSLENSKA  „NO MATTER WHAT“?

ÍSLENSKA „NO MATTER WHAT“?

Ég hef dvalist á erlendri grundu í rúma viku. Undarlegt hve nokkurra daga fjarvera gefur manni gestsauga við heimkomuna.
SÓKNARHUGUR Á ÞINGI  PSI

SÓKNARHUGUR Á ÞINGI PSI

Íslensku fulltrúunum á þingi PSI –Public Services Union – heimssamtökum starfsfólks í almannaþjónustu bar saman um hve  fróðlegt og áhugavekjandi var að sækja þingið sem stóð alla undangengna viku.

ANNAÐ OPIÐ BRÉF TIL GEIRS OG INGIBJARGAR

Birtist í Morgunblaðinu 24.09.07Nýlega ritaði ég ykkur, forsætisráðherra og utanríkisráðherra, opið bréf um afstöðu ykkar til NATÓ.
ALÞJÓÐLEGT SAMSTARF SAMTAKA LAUNAFÓLKS

ALÞJÓÐLEGT SAMSTARF SAMTAKA LAUNAFÓLKS

Í dag hófst í Vínarborg 28. þing Alþjóðasamtaka starfsmanna í almannaþjónustu, Public Services International, sem um þessar mundir fagna 100 ára afmæli sínu.
ÍSLAND  Í DAG EÐA ICELAND TODAY?

ÍSLAND Í DAG EÐA ICELAND TODAY?

Á Íslandi í dag dásama menn útrásina svokölluðu og hrópa ferfalt húrra fyrir auðmönnum sem gefa milljarð „úr eigin vasa“ í Háskólann í Reykjavík.  Voru það ekki annars eitt þúsund milljónir sem Róbert Wessman var að láta af hendi rakna? Menntamálaráðherra segir að þetta sé framtíðin og rektor Háskóla Íslands tekur undir.  Sem bakrödd í þessum kór, sem nú syngur óð til auðmagnsins, birtist síðan bankastjóri Landsbanka Íslands á síðu 13 í mánudags-Mogga og segir okkur að það „kunni að reynast óhjákvæmilegt fyrir íslensk fjármálafyrirtæki að taka upp ensku sem vinnumál í höfuðstöðvum sínum á Íslandi“.

KVÓTAKERFIÐ ER RÁNSKERFI

Birtist í DV 19.09.07.Fyrir fáeinum dögum skrifaði ég grein í DV um auðlindir í jörðu, fallvötnin, háhitann og þá hættu sem steðjaði að okkur vegna einkavæðingar orkugeirans.
LAUNAFÓLK BYRJAÐ AÐ ÞJAPPA SÉR SAMAN

LAUNAFÓLK BYRJAÐ AÐ ÞJAPPA SÉR SAMAN

Fréttir berast nú af undirbúningi komandi kjarasamninga. Félög innan ASÍ eiga lausa samninga um áramótin en félög innan BSRB á komandi ári fyrir utan Póstmannafélag Íslands en samningur þeirra rennur út fyrir áramót.

OPIÐ BRÉF TIL GEIRS OG INGIBJARGAR

Birtist í Morgunblaðinu 18.09.07.Nýlega ákvaðst þú, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, sem utanríkisráðherra lands okkar, að kalla heim eina Íslendinginn sem var starfandi í Írak á vegum hernámsliðsins, hálfum mánuði áður en viðkomandi átti að snúa heim.
HVAR ERU KRATARNIR?

HVAR ERU KRATARNIR?

Birtist í Blaðinu 18.09.07.Ekki hef ég alltaf verið sammála Krötum í gegnum tíðina. Stundum hef ég þó verið það.