Fara í efni

Greinar

VARNAÐARORÐ FORSTJÓRA LANDSPÍTALA-HÁSKÓLASJÚKRAHÚSS

VARNAÐARORÐ FORSTJÓRA LANDSPÍTALA-HÁSKÓLASJÚKRAHÚSS

Magnús Pétursson, forstjóri Landspítala – háskólasjúkrahúss, skrifar athyglisverða grein í Morgunblaðið í nýliðinni viku.
RÓTTÆKRA AÐGERÐA ÞÖRF

RÓTTÆKRA AÐGERÐA ÞÖRF

Í aðdraganda aðalfundar BSRB sem haldinn var í dag var haft samband við ýmsar stofnanir innan almannaþjónustunnar til að kanna atvinnuástandið.
ER MENNTAMÁLARÁHERRA VIRKILEGA ALVARA?

ER MENNTAMÁLARÁHERRA VIRKILEGA ALVARA?

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, hefur nú blandað sér í umræðuna um fjárstuðning Björgólfs Guðmundssonar, fésýslumanns, við dagskrárgerð fyrir Rúv ohf.
EKKI ATVINNUREKSTUR HELDUR GLÆPASTARFSEMI

EKKI ATVINNUREKSTUR HELDUR GLÆPASTARFSEMI

Ég hef á því fullan skilning að eigendur íbúða geti þurft að biðja leigjendur að víkja úr húsnæðinu þegar þeir þurfa sjálfir á því að halda til eigin nota.
ÚTRÁS ÓLAFSFELLS?

ÚTRÁS ÓLAFSFELLS?

“Versti eigandi að fjölmiðli er ríkið”, sagði Björgólfur Guðmundsson  stórefnamaður, á fréttamannafundi með forsvarsmönnum RÚV ohf.
FLOTT SVANDÍS!

FLOTT SVANDÍS!

Hef dvalist utan lands undanfarna daga. Fengið fréttir í síma, í gegnum sms, og í tölvupósti. Öll skilaboð hafa gengið út á eitt: Flott Svandís! Hún hafi talað máli okkar félagshyggjufólks eins vel og kostur er hvar sem hún hafi komið fram, hvort sem er í umræðum í Ráðhúsi eða í fjölmiðlum, útvarpi, sjónvarpi eða blöðum.
ER AÐFÖRIN AÐ HEILBRIGÐISKERFINU AÐ HEFJAST?

ER AÐFÖRIN AÐ HEILBRIGÐISKERFINU AÐ HEFJAST?

Sjálfstæðisflokkurinn hefur það sem eitt helsta stefnumarkmið sitt á þessu kjörtímabili að koma á einkareknu heilbrigðiskerfi.
GUÐFRÍÐUR LILJA, ENGISPRETTAN, ASÍA OG VIÐ

GUÐFRÍÐUR LILJA, ENGISPRETTAN, ASÍA OG VIÐ

Auðvitað eiga Íslendingar að taka þátt í uppbyggingarstarfi víðs vegar um heim og þá ekki síst í verkefnum sem við erum sérfróð um, svo sem á sviði jarðvarmavirkjana.
HVAÐ HEFUR BREYST?

HVAÐ HEFUR BREYST?

Öðru hvoru heyrist um það kvakað að Íslendingar þurfi að aðstoða við uppbyggingu í Írak. Auðvitað ber okkur að aðstoða þurfandi fólk.

GOTT HJÁ VALGERÐI

Birtist í Fréttablaðinu 2.11.07Valgerður Bjarnadóttir er komin inn á Alþingi sem varaþingmaður fyrir Samfylkinguna.