Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, hefur nú blandað sér í umræðuna um fjárstuðning Björgólfs Guðmundssonar, fésýslumanns, við dagskrárgerð fyrir Rúv ohf.
Ég hef á því fullan skilning að eigendur íbúða geti þurft að biðja leigjendur að víkja úr húsnæðinu þegar þeir þurfa sjálfir á því að halda til eigin nota.
Hef dvalist utan lands undanfarna daga. Fengið fréttir í síma, í gegnum sms, og í tölvupósti. Öll skilaboð hafa gengið út á eitt: Flott Svandís! Hún hafi talað máli okkar félagshyggjufólks eins vel og kostur er hvar sem hún hafi komið fram, hvort sem er í umræðum í Ráðhúsi eða í fjölmiðlum, útvarpi, sjónvarpi eða blöðum.
Auðvitað eiga Íslendingar að taka þátt í uppbyggingarstarfi víðs vegar um heim og þá ekki síst í verkefnum sem við erum sérfróð um, svo sem á sviði jarðvarmavirkjana.