Fara í efni

Greinar

KJARAKÖNNUN SFR: AUKIÐ MISRÉTTI

KJARAKÖNNUN SFR: AUKIÐ MISRÉTTI

Á undanförnum dögum hefur SFR, Stéttarfélag í almannaþjónustu, stærsta aðildarfélag BSRB birt mjög svo merkilega kjarakönnun, sem viðsemjendur félagsins verða að gefa gaum að í komandi kjarasamningum.

ÞARF AÐ GERA UPPREISN?

Birtist í DV 17.09.07.Íslendingar eiga ekki að láta það gerast að auðlindum þjóðarinnar verði stolið. Nóg er komið með því að ræna þjóðina aulindum sjávar og löngu mál til komið að endurheimta þær.

EKKI GOTT HJÁ GEIR

Birtist í Fréttablaðinu 17.09.07.Ekki hefur farið leynt, að hafin er fundaröð um utanríkismál á vegum ríkisstjórnarinnar og háskólanna í landinu.
HIÐ HUGLÆGA OG MENNINGARLEGA Í TILVERUNNI

HIÐ HUGLÆGA OG MENNINGARLEGA Í TILVERUNNI

Drífa Snædal skrifar athyglisverða og mjög umhugsunarverða grein hér á síðuna þar sem hún fjallar um þá gegndarlausu auðhyggju sem læsir sig nú um þjóðarlíkamann.
Á MEÐAN LANDINU ER STOLIÐ…

Á MEÐAN LANDINU ER STOLIÐ…

Lífsnauðsyn er að þjóðin þjappi sér nú saman í varnarbaráttu gegn fjármálamönnum - innlendum og erlendum - sem ásælast auðlindir okkar.
GUÐLAUGUR, GOSIÐ OG LÝÐHEILSUSTÖÐ

GUÐLAUGUR, GOSIÐ OG LÝÐHEILSUSTÖÐ

Mikið er það annars ánægjulegt hve áhugasamur Guðlaugur Þór, heilbrigðisráðherra, er um lýðheilsumál. Í fréttum í kvöld kom fram að sérstaklega væri honum mikið mál að styrkja Lýðheilsustöð.

GOTT HJÁ LÚÐVÍK

Birtist í Fréttablaðinu 10.09.07.Ef Orkuveita Reykjavíkur verður seld þá er ekki aðeins verið að selja fyrirtæki sem framleiðir rafmagn heldur einnig fyrirtæki sem ræður yfir vatnsbólum og miðlar heitu vatni og köldu.
HÆKKA ÞARF LAUNIN HJÁ REYKJAVÍKURBORG

HÆKKA ÞARF LAUNIN HJÁ REYKJAVÍKURBORG

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, formaður leikskólaráðs Reykjavíkur, lýsir áhuga á því að fá fyrirtæki og félagasamtök  til að reka leikskóla borgarinnar.
EFNT TIL UMRÆÐU UM EINKAREKSTUR Í HEILBRIGÐISKERFINU

EFNT TIL UMRÆÐU UM EINKAREKSTUR Í HEILBRIGÐISKERFINU

Sicko, kvikmynd  Michaels Moores, um bandaríska heilbrigðiskerfið hefur verið sýnd á Íslandi að undanförnu. Niðurstaða nánast allra sem myndina sjá: Ekki bandarískt heilbrigðiskerfi hingað til lands.
TVEIR LEIÐARAR OG EINN DV-PISTILL

TVEIR LEIÐARAR OG EINN DV-PISTILL

Talsvert er nú fjallað um hugmyndir Sjálfstæðisflokksins í Reykjavúk (með dyggum stuðningi Framsóknar) að gera Orkuveitu Reykjavíkur að hlutafélagi.