29.10.2007
Ögmundur Jónasson
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sagði nýlega að þjóðin yrði að gera það upp við sig hvort hún vildi að forsetaembættið yrði notað til að styrkja stöðu Íslendinga á heimsvísu eða hvort hafa ætti forsetann einvörðungu til „heimabrúks“.Í mínum huga ætti að spyrja á annan veg: Á hvaða forsendum á forseti Íslands að beita sér inn á við – í okkar eigin samfélagi – og þá einnig út á við, þ.e.