Fara í efni

Greinar

ÞAKKIR TIL FRÉTTABLAÐISNS FYRIR UPPLÝSANDI VIÐTAL

ÞAKKIR TIL FRÉTTABLAÐISNS FYRIR UPPLÝSANDI VIÐTAL

Athyglisvert viðtal birtist í Fréttablaðinu 6. október síðastliðinn við þá Bjarna Ármannsson, stjórnarformann Reykjavik Energy Invest og Hannes Smárason, forstjóra FL Group, sem jafnframt var stjórnarformaður Geysir Green Energy.
FRÁBÆR FRAMMISTAÐA SVANDÍSAR!

FRÁBÆR FRAMMISTAÐA SVANDÍSAR!

Sannast sagna er ég farinn að trúa því að í samfélaginu sé að verða vakning; að fólk sé að vakna til vitundar um hvað raunverulega hangir á spýtunni þegar einkavæðing orku-auðlindanna er annars vegar.
GEIR,

GEIR, "ANDLAGIÐ" OG ATHUGASEMD VIÐ FRÉTTABLAÐSLEIÐARA

Í dag kvaddi ég mér hljóðs á Alþingi og beindi fyrirspurn til Geirs H. Haarde, forsætisráðherra, vegna einkavæðingar orkulindanna.
Á MÓTI  ÁHÆTTUFJÁRFESTINGUM?

Á MÓTI ÁHÆTTUFJÁRFESTINGUM?

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík reynir nú að fikra sig út úr þeim ógöngum sem flokkurinn er kominn í vegna hneykslismála sem tengjast einkavæðingaráformum í orkugeiranum.
NÝLENDUSTEFNAN Í ORKUMÁLUM

NÝLENDUSTEFNAN Í ORKUMÁLUM

Flestir virðast sammála um að illa hafi verið staðið að sameiningu Reykjavík Energy Invest (REI), dótturfyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur og Geysis Green Energy.
ÞJÓFNAÐUR ALDARINNAR

ÞJÓFNAÐUR ALDARINNAR

Eignatilfærslur frá almenningi yfir til fjármálamanna í tengslum við einkavæðingu ríkiseigna á undanförnum árum hafa verið tröllauknar og hafa margir þar makað krókinn, jafnvel orðið milljarðamæringar og vilja nú ráðslagast ekki einvörðungu með íslenskt atvinnulíf heldur þjóðfélagið í heild sinni, menntun,listir, heilbrigðis – og umhverfismál.
ÞINGMAÐUR FRAMSÓKNAR FER MEÐ RANGT MÁL Í SJÓNVARPSFRÉTTUM

ÞINGMAÐUR FRAMSÓKNAR FER MEÐ RANGT MÁL Í SJÓNVARPSFRÉTTUM

Í fréttum Sjónvarpsins 2. október birtist viðtal við Höskuld Þórhallsson þingmann Framsóknarflokksins þar sem hann talar fyrir því að hraðað verði byggingu álvers á Bakka við Húsavík.
ÓÐUR TIL KRÝSUVÍKUR

ÓÐUR TIL KRÝSUVÍKUR

Í Fjarðarpóstinum í dag birtist verulega athyglisverð grein eftrir Erlend Sveinsson undir fyrirsögninni Postular Mammons.
GLAÐUR GEIR Í GÓÐUM OG GREIÐVIKNUM FÉLAGSSKAP

GLAÐUR GEIR Í GÓÐUM OG GREIÐVIKNUM FÉLAGSSKAP

Í "no matter what“ ræðu sinni hjá Sjálfstæðisflokknum (sbr. hér) í síðustu viku sagði Geir H. Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, að „ótrúlega miklir möguleikar“ væru framundan í heilbrigðiskerfinu og orkugeiranum.
GÓÐ SKILABOÐ FRÁ BESSASTÖÐUM

GÓÐ SKILABOÐ FRÁ BESSASTÖÐUM

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands flutti góða ræðu við setningu Alþingis í gær. Orð hans voru í tíma töluð.