Fara í efni

Greinar

VILL SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN EKKI LÆRA AF REYNSLUNNI?

Birtist í Morgunblaðinu 25.04.07Tvennt stóð upp úr í skilaboðum nýafstaðins landsfundar Sjálfstæðisflokksins.
ÓSKAÐ EFTIR STUÐNINGI Í FJARÐARPÓSTI

ÓSKAÐ EFTIR STUÐNINGI Í FJARÐARPÓSTI

Við sem skipum efstu sætin í Kraganum höfum að undanförnu komið víða við í þessu fjölmennasta kjördæmi landsins, sótt fundi, heimsótt vinnustaði og dreift upplýsingum um áherslur VG við verslunarmiðstöðvar.
VATNIÐ, FRELSIÐ OG BARÁTTUKRAFTURINN

VATNIÐ, FRELSIÐ OG BARÁTTUKRAFTURINN

Í umræðuþætti á Stöð 2 í kvöld minnti Kolbrún Halldórsdóttir, oddviti okkar Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður, á eitt stærsta hagsmunamál þjóðarinnar þegar til framtíðar er litið: Eignarhald á vatni.
MISVÍSANDI UMMÆLI RÍKISSTJÓRNARINNAR UM GEÐHEILBRIGÐISMÁL

MISVÍSANDI UMMÆLI RÍKISSTJÓRNARINNAR UM GEÐHEILBRIGÐISMÁL

Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem lýst er fullri ábyrgð á hendur ríkisstjórninni vegna þess alvarlega ástands sem skapast hefur í málefnum geðfatlaðra barna og unglinga.
TEKIÐ UNDIR ÁKALL HÚMANISTA UM EVRÓPU ÁN KJARNORKUVOPNA

TEKIÐ UNDIR ÁKALL HÚMANISTA UM EVRÓPU ÁN KJARNORKUVOPNA

Forsvarsfólk Húmanistahreyfingarinnar í Evrópu hefur sent frá sér ákall um afnám kjarnorkuvopna. Íslenskum stjórnmálaflokkum og einstökum stjórnmálamönnum hefur verið ritað bréf þar sem spurt er um afstöðu til þessa framtaks.
Í HEIMSÓKN HJÁ TALSMANNI NEYTENDA

Í HEIMSÓKN HJÁ TALSMANNI NEYTENDA

Þessa dagana er ég gestapenni hjá Talsmanni neytenda www.tn.is. Geri ég að umræðuefni þá þróun sem orðið hefur á auglýsingamarkaði samfara aukinni samþjöppun og tilhneigingu til fákeppni.
20 ÁRA ÓSLITIN VALDASETA – ÞAÐ MÁ EKKI VERÐA

20 ÁRA ÓSLITIN VALDASETA – ÞAÐ MÁ EKKI VERÐA

Þau Geir H. Haarde og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir tóku sig prýðilega út í iðagrænni fjallsbrekkunni á nýafstöðnum landsfundi Sjálfstæðisflokksins.
SKÁTAMESSA OG NESHRINGURINN

SKÁTAMESSA OG NESHRINGURINN

Á sumardaginn fyrsta fer ég jafnan í skátamessu í Hallgrímskirkju í Reykjavík. Mér finnst þetta tilheyra sumardeginum fyrsta og jafnframt geri ég þetta í minningu föður míns Jónasar B.
TRYGGJUM GUÐFRÍÐI LILJU GRÉTARSDÓTTUR ÞINGSÆTI !

TRYGGJUM GUÐFRÍÐI LILJU GRÉTARSDÓTTUR ÞINGSÆTI !

Í dag var birt á Stöð 2 skoðanakönnum úr Suðvestur-kjördæmi, Kraganum svokallaða. Samkvæmt könnuninni fengi Vinstrihreyfingin grænt framboð 17,4% atkvæða og tvö þingsæti í kjördæminu.
TÖKUM ÞÁTT Á UNDIRSKRIFTASÖFNUN TIL STUÐNINGS SAMFÉLAGSÞJÓNUSTUNNI!

TÖKUM ÞÁTT Á UNDIRSKRIFTASÖFNUN TIL STUÐNINGS SAMFÉLAGSÞJÓNUSTUNNI!

Á heimasíðu BSRB er hvatning til okkar ALLRA að taka þátt í undirskriftasöfnun til stuðnings velferðarþjónustunni sem nú á víða undir högg að sækja.