Fara í efni

Greinar

5 STAÐHÆFINGAR VG GEGN 5 STAÐHÆFINGUM FRAMSÓKNAR

5 STAÐHÆFINGAR VG GEGN 5 STAÐHÆFINGUM FRAMSÓKNAR

Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, skrifar grein í Morgunblaðið um helgina og lýsir þungum áhyggjum sínum yfir því að Vinstri græn kunni að komast til áhrifa í Stjórnarráði Íslands.

"EINHVERS STAÐAR ERU MÖRKIN Í HUGUM OKKAR ALLRA": PRÓFASTURINN Á REYNIVÖLLUM KALLAR EFTIR ÞJÓÐARSÁTT

Séra Gunnar Kristjánsson, prófastur á Reynivöllum í Kjós, flutti magnaða ræðu á fundi í Hraunseli í Hafnarfirði um náttúruvernd og þjóðgarð á Reykjanesi.
ELDFJALLAGARÐUR – NÝ SÝN OG NÝ TÆKIFÆRI Á REYKJANESSKAGA

ELDFJALLAGARÐUR – NÝ SÝN OG NÝ TÆKIFÆRI Á REYKJANESSKAGA

Í dag fór fram í Hafnarfirði einhver áhugaverðasta ráðstefna sem ég hef sótt í langan tíma. Yfirskrift ráðstefnunnar var sú sama og fyrirsögn þessa pistils.
TIL MARKS UM SAMKENND ÍSLENDINGA AÐ ÞEIR HAFNI EINKVÆÐINGU HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR

TIL MARKS UM SAMKENND ÍSLENDINGA AÐ ÞEIR HAFNI EINKVÆÐINGU HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR

Í könnun sem Háskóli Íslands, Lýðheilsustöð og Landlæknisembættið stóðu að, kemur í ljós að yfirgnæfandi meirihluti landsmanna vill að heilbrigðisþjónustan sé hjá hinu opinbera.

DAGUR VATNSINS - HVER Á VATNIÐ?

Birtist í Morgunblaðinu 22.03.07.Áráði 2005 sameinuðust 14 félagasamtök og stofnanir um að hvetja stjórnvöld til að huga að sérstöðu vatns fyrir land, þjóð og lífríki.
TVENNT TIL UMHUGSUNAR Í TILEFNI SKRIFA TALSMANNS SAMORKU

TVENNT TIL UMHUGSUNAR Í TILEFNI SKRIFA TALSMANNS SAMORKU

Gústaf Adolf Skúlason, aðstoðarframkvæmdastjóri Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja, skrifar grein í Morgunblaðið um raforkuverð til stóriðju.
ÞINGMENN GANGA ÚT Á ÍSINN – HINN BROTHÆTTA ÍS

ÞINGMENN GANGA ÚT Á ÍSINN – HINN BROTHÆTTA ÍS

Eins og fram hefur komið á síðunni á hinn stóri glæpur stjórnarandstöðunnar undir þinglokin og þá sérstaklega VG  að hafa verið að koma í veg fyrir að meint mannréttindafrumvarp frjálshyggjufólks í nokkuð mörgum flokkum (sjá hér)  um að koma léttvíni og bjór í matvöruverslanir næði fram að ganga.

SAMGÖNGURÁÐHERRA Á FÖRUM VAKNAR TIL LÍFSINS !

Birtist í Morgunpósti VG 20.03.07.Sturla Böðvarsson, fráfarandi samgönguráðherra, kom fram í fréttum Sjónvarps og sagði að tíðinda væri brátt að vænta varðandi útboð á Suðurlandsvegi og jafnvel Vesturlandsvegi einnig.
FRAMSÓKNARFLOKKURINN RÆSIR SPUNAVÉLINA

FRAMSÓKNARFLOKKURINN RÆSIR SPUNAVÉLINA

Framsóknarflokkurinn er nú að fara í gang með kosningabaráttuna með hefðbundnum hætti. Ljóst er að Björn Ingi Hrafnsson, borgarfulltrúi flokksins, ætlar ekki að láta sitt eftir liggja í þessari kosningabaráttu.
STAÐFASTIR STRÍÐSANDSTÆÐINGAR Í AUSTURBÆ

STAÐFASTIR STRÍÐSANDSTÆÐINGAR Í AUSTURBÆ

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Helgi Hjörvar verða ræðumenn á fundi Staðfastra stríðsandstæðinga á fundi í Austurbæ í kvöld – mánudaginn 19.