Fara í efni

Greinar

UM TRÚVERÐUGLEIKA STJÓRNMÁLAFRÆÐINGA

UM TRÚVERÐUGLEIKA STJÓRNMÁLAFRÆÐINGA

Nú reynir heldur betur á stjórnmálafræðingana og félagsfræðingana í háskólum landsins. Þeim verður tíðrætt um trúverðugleika stjórnmálamanna.
HVAÐ ÞYRFTI  LÖNGUSKERJABRAUTIN AÐ STANDA HÁTT?

HVAÐ ÞYRFTI LÖNGUSKERJABRAUTIN AÐ STANDA HÁTT?

Þessa mynd tók ég á grasinu ofan við fjöruna á Ægisíðunni við Skerjafjörðinn góða. Í fjarska sæist í Löngusker ef myndin væri betri.

MÚRAR ERU ENGIN LAUSN

Birtist í Fréttablaðinu 14.04.07.Nokkuð hefur verið rætt um innflytjendapólitík að undanförnu. Flest okkar höfum við þá afstöðu að við viljum að eins vel sé komið fram gagnvart útlendu aðkomufólki og við viljum að gert sé gagnvart okkur þegar við erum í útlöndum.
SÉRRÉTTINDALÖGIN Á LEIÐINNI ÚT?

SÉRRÉTTINDALÖGIN Á LEIÐINNI ÚT?

Það gladdi mig að heyra að Samfylkingin vill nú afnema hið alræmda lífeyrisfrumvarp þeirra Davíðs og Halldórs um sérréttindakjör alþingismönnum og þingmönnum til hagsbóta.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN HEYKIST Á AÐ TALA SKÝRT OG MÁLEFNALEGA

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN HEYKIST Á AÐ TALA SKÝRT OG MÁLEFNALEGA

Sigurði Kára Kristjánssyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, var talsvert niðri fyrir í útvarpsviðtali í dag.
MEIRIHLUTI ANDVÍGUR VIRKJUNUM Í ÞJÓRSÁ: HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

MEIRIHLUTI ANDVÍGUR VIRKJUNUM Í ÞJÓRSÁ: HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Stöð 2 sýnir að meirihluti Sunnlendinga er andvígur virkjunum í syðri hluta Þjórsár.
VG, SJÁLFBÆR ÞRÓUN OG VARIÐ LAND

VG, SJÁLFBÆR ÞRÓUN OG VARIÐ LAND

Í dag kynnti Vinstrihreyfingin - grænt framboð stefnu sína í umhverfismálum. VG hefur gefið út ritið Græn framtíð um sjálfbæra þróun.
BÆTUM KJÖRIN – BURT MEÐ FÁTÆKT !

BÆTUM KJÖRIN – BURT MEÐ FÁTÆKT !

Fyrirsögnin hér að ofan er yfirskrift yfirlýsingar sem Vinstrihreyfingin grænt framboð kynnti á fréttamannafundi í dag um forgangsverkefni sem býður komandi ríkisstjórnar fáum við í VG einhverju um ráðið.
AÐGERÐAÁÆTLUN GEGN FÁTÆKT

AÐGERÐAÁÆTLUN GEGN FÁTÆKT

Brýnasta verkefni íslenskra stjórnmála er að útrýma fátækt í landinu. Íslendingar stæra sig af því að vera ein ríkasta þjóð heimsins.
GLEÐILEGA PÁSKA

GLEÐILEGA PÁSKA

Páskarnir eru góður tími. Fyrir þorra fólks er samfelldur frítími frá lokum vinnudags á miðvikudegi og fram á þriðjudagsmorgun.