HVAR STENDUR RÍKISSTJÓRNIN –MEÐ FJÁRGRÓÐANUM EÐA LÝÐHEILSUNNI?
27.12.2024
... Lögbrjótarnir sem nú eru komnir með launaða lögmenn til að básúna ósannindin segjast sjálfir vera að fjölga útsölustöðum, það er að segja verslunum með áfengi! Á sama tíma segja þeir að lögin sé óljós hvað þetta varðar. En hvað er óljóst? ...