Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Apríl 2025

LÍKGEYMSLUGJALDIÐ

LÍKGEYMSLUGJALDIÐ

Það er næsta augljóst að líkgeymslugjaldið, sem mig langar til að fara nokkrum orðum um, er ekki eins stórt að umfangi og ýmis önnur skattheimtu- og útgjaldamál hins opinbera. Fjarri því. Það er til dæmis langur vegur frá því að vera einu sinni samanburðarhæft við fyrirsjáanlegar...
KÚRDAR Í KRÖPPUM DANSI VILJA FRIÐ

KÚRDAR Í KRÖPPUM DANSI VILJA FRIÐ

Á föstudag og laugardag sótti ég mjög áhugaverða ráðstefnu um málefni Kúrda, tilraunir þeirra til að koma á friðarviðræðum við tyrknesk stjórnvöld svo og að tryggja öryggi Kúrda í norðanverðu Sýrlandi – Rojava. Þar hafa ... (English translation) ...
ÞAÐ MÁ OG Á AÐ GAGNRÝNA DÓMSKERFIÐ

ÞAÐ MÁ OG Á AÐ GAGNRÝNA DÓMSKERFIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 11.04.25. Ráðherra í ríkisstjórn gagnrýndi nýlega dómstóla landsins og kvaðst hafa misst trú á réttarfarinu. Ekki var um það að ræða að ráðherrann myndi ekki hlíta dómsúrskurðum, aðeins að sér þættu dómar iðulega ranglátir. Látum inntakið, það er að segja tilefni gagnrýni ráðherrans, liggja á milli hluta, hugleiðum aðeins hitt sem olli hvað mestu uppnámi, ekki síst í stétt dómara sem þótti að sér vegið ...
EINLEIKUR

EINLEIKUR

... Hvað segði Morgunblaðið, sem tekið hefur það að sér að verja og vernda lítilmagna á borð við Guðmund í Brimi, ef það væri fyrningin sem væri til umræðu af hálfu ríkisstjórnar Íslands? Sú umræða á hins vegar eftir að koma þótt einhver bið verði á því með ...
SKYLDULESNING FYRIR FORSVARSFÓLK HÁSKÓLA ÍSLANDS, RAUÐA KROSSINS, LANDSBJARGAR OG ÍÞRÓTTAHREYFINGARI…

SKYLDULESNING FYRIR FORSVARSFÓLK HÁSKÓLA ÍSLANDS, RAUÐA KROSSINS, LANDSBJARGAR OG ÍÞRÓTTAHREYFINGARINNAR!

... Garðar Eyfjörð, þekktur sem Gæi, svo og Auður Ösp Guðmundsdóttir, blaðakona, eiga mikið lof skilið fyrir umfjöllun um fjárhættuspil og spilafíkn sem birtist í dag á veftímaritinu Vísi. Ég ætla ekki að hafa mörg orð um umfjöllun þeirra, aðeins ...