Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Mars 2025

VILJA NÝJAN FORINGJA TIL AÐ SEGJA SÉR FYRIR VERKUM

VILJA NÝJAN FORINGJA TIL AÐ SEGJA SÉR FYRIR VERKUM

Donald Trump Bandaríkjaforseti er iðinn við að kynna heiminum sálarlíf sitt. Eitt er víst að maðurinn er ekki í miklu jafnvægi. Einnig má efast um erindi Zelenskys sem var farinn að bjóða Bandaríkjamönnum auðlindir lands síns þegar í september samkvæmt Washington Post – fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum ... (English version) ...
MÁ LÆRA AF TSJERNOBYL-BÆNINNI?

MÁ LÆRA AF TSJERNOBYL-BÆNINNI?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 28.02/01.03.25. ... Og í framhaldinu spyr ég, getur verið að við stöndum nú á tímamótum, að einhverju leyti sambærilegum; að öll þurfum við að taka heiminn til endurskoðunar – eða öllu heldur þá mynd sem við höfum af honum, heimsmynd okkar ... (Also in English) ...