GÓÐ HUGSUN INN Í NÝTT ÁR
06.01.2025
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, margfaldur Íslandsmeistari kvenna í skák, flutti skemmtilegan fyrirlestur í húsakynnum Skáksambandsins um nýliðna helgi. Fyrirlesturinn var kraftmikill og vekjandi fyrir troðfullum sal Skáksambandsins og mátti kenna þar margan skákmeistarann sem margir hverjir tóku þátt í fjörugri umræðu að fyrirlestri loknum ...