Fara í efni

Greinasafn - Greinar

2025

GRÍÐARLEGIR MÖGULEIKAR FYRIR MANNKYN VERÐI VOPNIN KVÖDD

GRÍÐARLEGIR MÖGULEIKAR FYRIR MANNKYN VERÐI VOPNIN KVÖDD

Þýski sagnfræðingurinn og stjórnmálafræðingurinn Ulrike Guérot og Jan Oberg, frostöðumaður Transnational Foudation fro Peace and Future Research, TFF, viðruðu athyglisverðar skoðanir sínar um stríð og frið í youtube þætti hjá Pascal Lottaz. Um allt þetta fólk - sem hefur látið sig friðarmál varða - mætti hafa mörg orð ...
VESTRÆN GILDI Í NÝJU LJÓSI

VESTRÆN GILDI Í NÝJU LJÓSI

Menn taka andköf yfir Donald Trump – eðlilega, full ástæða er til þess. Norrænir forsætisráðherrar (þeir sem eiga heimangengt) mæta í morgunmat hjá Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur. Mikið liggur við, Bandaríkjaforseti vilji komast yfir Grænland og fulltrúar hans séu farnir að ræða við Grænlendinga. Eignarréttur Dana sé að vísu viðurkenndur en þar fjari undan ...
AÐDRAGANDINN AÐ KENNARAVERKFALLI

AÐDRAGANDINN AÐ KENNARAVERKFALLI

... Ástæðan fyrir því að ég steig fram var sú að ég sá hve margir hafa viljað bregða fæti fyrir kjarabaráttu kennara, með kærumálum og óbilgjörnum árásum, bæði innan veggja Alþingis og utan úr þjóðfélaginu. Ég hef staðnæmst sérstaklega við gamalkunnan söng um að þegar hafi verið samið um leyfilegar launabreytingar og kennurum beri að hlíta því jafnvel þótt þeir hafi ekkert haft um þær að segja. ...
ÉG STEND MEÐ KENNURUM

ÉG STEND MEÐ KENNURUM

Í gær fékk ég birta grein á vísi.is þar sem ég fjalla um yfirstandandi kennaraverkfall og aðdraganda þess. Í upphafsorðum var meðal annars fjallað um meint inngrip menntamálaráðherra í deiluna sem gagnýnt var á Alþinig. Sjáfur var ég hins vegar fullkomlega sammála ráðherranum eins og fram kemur í grein minni ...
HALLGRÍMS MINNST

HALLGRÍMS MINNST

Í dag var borinn til grafar góður vinur, Hallgrímur B. Geirsson, einstakt ljúfmenni. Við Ólafur Kvaran, annar góður vinur, minntumst hans í minningargrein sem birtist í Mrgunblaðinu í dag: ...
ÞRÁLÁTT MEIN TEKUR SIG UPP

ÞRÁLÁTT MEIN TEKUR SIG UPP

Ég hef stundum velt því fyrir mér hvort kunni að vera til eitthvert læknisráð gegn flugvallarþráhyggjunni. Reyndar held ég að ráðið gegn flestum meinum sem hrjá stjórnmálamenn sé ofur einfalt: Almenningur ráði. Fyrir allmörgum árum var ...
ÚTIFUNDUR Í OSLÓ: ÞJÓÐARMORÐINU Á GAZA ER EKKI LOKIÐ

ÚTIFUNDUR Í OSLÓ: ÞJÓÐARMORÐINU Á GAZA ER EKKI LOKIÐ

Útifundurinn er haldinn í aðdraganda ráðstefnu í Osló á morgun sem Istitude for the Public Interest stendur að ásamt norsk/sænsku friðarsamtökunum Lay Down Your Arms. Þar verður rætt um stríð og frið með áherslu á Palestínu og þjóðarmorðið á Gaza. Á útifundinum í dag talaði Haim Bresheet, prófessor, stjórnarmaður í Jewish Network for Palestine. Hann sést óljóst á myndinni ásamt Deepu Driver...
PERMANENT PEOPLES´TRIBUNAL – ROJAVA VS. TURKEY

PERMANENT PEOPLES´TRIBUNAL – ROJAVA VS. TURKEY

Í vikunni - miðvikudag og fimmtudag - frá morgni til kvölds, hef ég setið sem límdur við sæti mitt í fyrirlestrasal Vrije Universiteit Brussel, VUB (Frjálsa eða óháða háskólans í Brussel). Tilefnið er að kallaður hefur verið saman PERMANENT PEOPLE´TRIBUNAL (Almanna-dómstóllinn) til að komast að niðurstöðu um stríðsglæpi Tyrkja og handlangara þeirra í Rojava, sjálfstjórnarhéraði Kúrda í Norður-Sýrlandi. Handlangararnir eru nú orðnir stjórnendur Sýrlands, komnir í jakkaföt með bindi en ...
ÞETTA ER EKKI BÚIÐ!

ÞETTA ER EKKI BÚIÐ!

Krístín S. Bjarnadóttir sendir enn hjálparákall á feisbókarsíðu sinni en hún hefur fylgst grannt með hryllingnum á Gaza. Kristín hefur ekki látið sér nægja að fylgjast með heldur hefur hún einnig  sýnt stuðning sinn í verki. Eftirfarandi er nýjasti pistill hennar með beiðni um aðstoð:
BANDARÍKJAMENN VERÐI BÆNHEYRÐIR

BANDARÍKJAMENN VERÐI BÆNHEYRÐIR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 31.01/01. 02.25. Á dögunum fylgdist ég með innsetningu Donalds Trump í embætti forseta Bandaríkjanna. Athöfnin tók sinn tíma en var lærdómsrík því ræðurnar og seremóníurnar veittu innsýn í sálarlíf ...