
GRÍÐARLEGIR MÖGULEIKAR FYRIR MANNKYN VERÐI VOPNIN KVÖDD
18.02.2025
Þýski sagnfræðingurinn og stjórnmálafræðingurinn Ulrike Guérot og Jan Oberg, frostöðumaður Transnational Foudation fro Peace and Future Research, TFF, viðruðu athyglisverðar skoðanir sínar um stríð og frið í youtube þætti hjá Pascal Lottaz. Um allt þetta fólk - sem hefur látið sig friðarmál varða - mætti hafa mörg orð ...