Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Mars 2005

JÓN ÁSGEIR OPNAR GLUGGANN

Á Morgunvakt RÚV hefur verið opnað á nýjung sem ég kann að meta. Það er umfjöllun hins ágæta fréttamanns Jóns Ásgeirs Sigurðssonar um skrif álitsgjafa í erlendum fjölmiðlum.

UM FJÖLMIÐLA OG SPUNAKERLINGAR

Tvö lesendabréf bárust síðunni eftir sjónvarpsfréttir í gærkvöldi. Í báðum tilvikum voru bréfritarar furðu lostnir yfir framgöngu ríkisstjórnarinnar og ekki síður fjölmiðla.  Ríkissjónvarpið verður fyrir harðri gagnrýni.

HVER GEFUR HVERJUM?

Birtist í Morgunpósti VG 14.02.05.Að mörgu leyti hafa undanfarnir dagar verið góðir fyrir peningamenn þessa lands.

NOKKRAR STAÐREYNDIR UM "GRÍMULAUSA SAMKEPPNI"

Talsmaður Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja var mættur eina ferðina enn í fjölmiðla nú um helgina til að gagnrýna Íbúðalánasjóð.
HVORT VAR ÞAÐ ALBERT EÐA ÓLAFUR, HALLDÓR?

HVORT VAR ÞAÐ ALBERT EÐA ÓLAFUR, HALLDÓR?

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra kom fram í löngu viðtali á Stöð 2 í gærkvöldi. Í dag birtist síðan útskrift viðtalsins undir fyrirsögninni Halldór gerir upp Íraksstríðið.

FRAMSÓKN ÞJÓNAR FJÁRMAGNI

Halldór Ásgrímsson forsærisráðherra er nýkominn úr skíðaleyfi. Þaðan hélt hann beint á ársþing Verslunarráðsins þar sem hann ræddi við bissnissmenn um ágæti einakvæðingar, sérstaklega á símaþjónustu.
ENN PUKRAST EVRÓPUSAMBANDIÐ - HVAÐ UM ÍSLAND?

ENN PUKRAST EVRÓPUSAMBANDIÐ - HVAÐ UM ÍSLAND?

Í apríl árið 2002 varð uppi fótur og fit þegar breska stórblaðið Guardian upplýsti hvaða kröfum Stjórnarnefnd Evrópusambandsins hefði ákveðið að tefla fram gagnvart viðsemjendum sambandsins í hinum svokölluðu GATS samningum.

ÞAGNARSKYLDA EÐA YFIRHYLMING?

Birtist í Morgunlaðinu 05.02.2005Sólveig Pétursdóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis segir mikið liggja við að ekki sé upplýst hvað fram fór á fundi nefndarinnar 19.

FARANGUR FRAMSÓKNAR OG SAKLEYSINGJAR MORGUNBLAÐSINS

Páll Magnússon, varaþingmaður Framsóknarflokksins mætti í Kastljós Ríkisútvarpsins í kvöld og talaði opinskátt.
NÝR FRÉTTASKÝRANDI Á RÍKISÚTVARPINU?

NÝR FRÉTTASKÝRANDI Á RÍKISÚTVARPINU?

Auðvitað á að dæma menn af verkum þeirra en ekki merkimiðum sem á þá eru hengdir eða þeir hengja á sjálfa sig.