Á Morgunvakt RÚV hefur verið opnað á nýjung sem ég kann að meta. Það er umfjöllun hins ágæta fréttamanns Jóns Ásgeirs Sigurðssonar um skrif álitsgjafa í erlendum fjölmiðlum.
Tvö lesendabréf bárust síðunni eftir sjónvarpsfréttir í gærkvöldi. Í báðum tilvikum voru bréfritarar furðu lostnir yfir framgöngu ríkisstjórnarinnar og ekki síður fjölmiðla. Ríkissjónvarpið verður fyrir harðri gagnrýni.
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra kom fram í löngu viðtali á Stöð 2 í gærkvöldi. Í dag birtist síðan útskrift viðtalsins undir fyrirsögninni Halldór gerir upp Íraksstríðið.
Halldór Ásgrímsson forsærisráðherra er nýkominn úr skíðaleyfi. Þaðan hélt hann beint á ársþing Verslunarráðsins þar sem hann ræddi við bissnissmenn um ágæti einakvæðingar, sérstaklega á símaþjónustu.
Í apríl árið 2002 varð uppi fótur og fit þegar breska stórblaðið Guardian upplýsti hvaða kröfum Stjórnarnefnd Evrópusambandsins hefði ákveðið að tefla fram gagnvart viðsemjendum sambandsins í hinum svokölluðu GATS samningum.
Birtist í Morgunlaðinu 05.02.2005Sólveig Pétursdóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis segir mikið liggja við að ekki sé upplýst hvað fram fór á fundi nefndarinnar 19.