Fyrirtækin sem styrktu Sjálfstæðisflokkinn voru öll frumkvöðlar í svokallaðri útrás íslenskra fyrirtækja. Fyrirtækin eru öll hluti af valdakerfi atvinnulífsins og margir stjórnenda þeirra gegndu, eða gegna lykilhlutverki í samtökunum.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir flokkinn ætla að skila til baka til FL-group og Landsbankans þeim 55 milljónum sem fyrirtækin létu hann fá undir borðið í árslok 2006.
Ágætur samstarfsmaður minn í Heilbrigðisráðuneytinu sagði eitt sinn við mig að vandinn við heilbrigðiskerfið væri sá, að starfsstéttirnar sem þar væri að finna og ráðuneytið töluðust yfirleitt ekki við fyrr en í aðdraganda kjarasamninga.