Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Október 2010

EKKERT ÓÐAGOT

EKKERT ÓÐAGOT

Sem formaður BSRB þurfti ég oft að fást við afleiðingar slakra vinnubragða innan stjórnsýslunnar. Það var ekki síst þegar ráðist var í vanhugsaðar breytingar sem ekki höfðu verið hugsaðar til enda.
HERRAKLIPPING Á TRÖLLASKAGA OG FAGNAÐ Á LAUGARVATNI

HERRAKLIPPING Á TRÖLLASKAGA OG FAGNAÐ Á LAUGARVATNI

Stórframkvæmdir í samgöngumálum sem ráðist hefur verið í á undangengnum árum eru nú hver af annarri að komast á lokapunkt og sumum lokið.
SÁÁ: ÞAR SEM VERKIN TALA

SÁÁ: ÞAR SEM VERKIN TALA

Ávarpsorð til SÁÁ á hátíðarsamkomu í Háskólabíói 06.10.10..  Óhætt er að segja að við lifum erfiða tíma, vaxandi þrengingar, samdrátt  og niðurskurð.
STILLING LÖGREGLUNNUR ER STYRKUR HENNAR

STILLING LÖGREGLUNNUR ER STYRKUR HENNAR

Hátt í tíu þúsund manns voru á Austurvelli í kvöld til að mótmæla ríkisstjórn og Alþingi. Eflaust var tilefnið margvíslegt, sumum þykir ríkisstjórnin ekki rísa undir væntingum, öðrum að þingið hafi brugðist; að bankarnir og stjórnmála-  og stofnanakerfi landsins þjóni ekki fólki sem skyldi.