Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt tillögu Þorleifs Gunnlaugssonar, borgarfulltrúa VG, um að fram fari samsvarandi rannsókn hjá borginni og nú hefur farið fram hjá ríkinu um samspil stjórnmála og viðskiptalífs.
Íslandsbanki hefur skýrt frá því að hann sé að setja upp útibú í New York til að aðstoða fjárfesta til að komast yfir auðlindir Íslands, sjávarútveginn og orkulindirnar.
Í fyrsta skipti í meira en tvo áratugi er ég staddur erlendis á baráttudegi verkalýðsins, 1. maí. Alltaf stór dagur í mínum huga og frá Prag þar sem ég er yfir helgina leitar hugurinn heim.