Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, hefur lagt fram þingsályktunartillögu um stefnu íslenskra stjórnvalda gagnvart erlendri fjárfestingu.
Sannast sagna hafði ég gaman af - og þótti heiður af því - að taka á móti heiðursmerki Hróshópsins sem kemur fram í nafni Búsáhaldabyltingarinnar og hrósar fyrir það sem hópurinn telur vel gert.