Í Bandaríkjunum hafa komið fram ásakanir um að Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, og Alríkislögreglan, FBI, hafi um allangt skeið samkeyrt upplýsingar um fólk bæði frá símafyrirtækjum og netfyrirtækjum ( öllum hinum helstu, Google, Yahoo, Facebook, Skype, Y-tube .
Í gærkvöldi fóru fram Eldhúsdagsumræður á Alþingi. Það verður að segjast eins og er að óþægilega kom á óvart að ríkisstjórnin skyldi ekki kynna þar áætlanir sínar varðandi skuldamál heimilanna.
Í vikunni sem leið var mér boðið til Berlínar að flytja fyrirlestur og taka þátt í ráðstefnu á vegum Institute for Cultural Diplomacy um hvernig koma megi í veg fyrir fjöldmorð og ofbeldi gegn almenningi.. Ég hef tvívegis haldið erindi á vegum þessara samtaka, í Ljúbljana í Slóveníu í októberlok á síðasta ári (http://ogmundur.is/annad/nr/6516/), og síðan í desember sl.